Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 60

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 60
 Merki um □ RYGGll \ Samábyrgð " íslands Pósthólf 8320, Lágmúla 9, 128 Reykjavík, sími 568-1400, fax 581-4645 fjórðu leiðarinnar hafi verið hægt að halda fullum hraða og því erum við lítið á eftir á- ætlun. En þó að menn fyndu landið gat komið fyrir að þeir gætu ekki komist til heimahafnar sinnar og yrðu að taka land annars staðar eins og Lúðvík Kristjánsson hefur bent á. En það er fleira sem menn gátu haft til marks um hvort þeir voru að nálgast land. A landgrunninu hefur undiraldan tilheigingu að leita til landsins. Það etur verið góður leiðarvísir. Á sumardegi er landið oft þakið háum skýjabólstrum sem sjást langt að þó að heiðríkja sé úti á sjónum (mynd). Gráblika sem er hátt í lofti getur verið eins konar landabréf, því að hún verður hvít yfir hafís og jöldum, en blásvört yfir auðum sjó. Við rast- ir milli misheitra strauma sést oft litarmunur á sjónum, auk þess sem hitamunurinn getur orðið áberandi, til dæmis við Austfirði eða nálægt ísjaðri á siglingu til Grænlands. Það er sagt að þunnt sé móðureyrað, en ekki á það síður við um farmenn þegar þeir eru að hlusta eftir brimgný eða bjargfuglakliði sem getur heyrst Iangt út á sjó. Þegar Timothy Severin var að nálgast Nýfundnaland á húð- keipnum Brendan fann hann ilm af greni- Útgerðarfélag Akureyringa hf Akureyri Fishing and Processing plc ■ UA Fishing Gear Fiskitroll b rækjutroM Byírayiniia Veiðarfæragerð Útgerðarfélags Akureyringa býður fiskitroll og rækjutroll í miklu úrvali. Hönnum troll að óskum hvers og eins. Trollin okkar eru þrautreynd við erfiðustu aðstæður og rómuð fyrir veiði hæfni. Yfirförum og lagfærum eldri troll og önnumst hvers kyns víravinnu. Áratuqa reynsla tryqqir skjóta oq góða þjónustu. Veiðarfæragerð ÚA * v/Fiskitanga Akureyrarhöfn ■ 600 Akureyri Simi 460 4162 / 898 5503 Fax 460 4164 60 SJÓMANNABLAÐIÐ VfKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.