Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 7

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 7
getið séu þessi verkefni á vegum Hafrannsóknarstofn- unar. í yfirliti ráðherra kemur fram að verkefnin sem styrkt voru eru af ýmsum toga. Nokkra athygli vekur að sjóð- urinn hefur greitt á fjórðu milljón króna í „Ritun fiskveiði- sögu N-Atlantshafs.“ [ fyrirspurn Ágústs er spurt um hver taki ákvarðanir um út- hlutanir úr sjóðnum. Svar ráð- herra er eftirfarandi: „Senda þarf inn skriflegar umsóknir en endanlegar ákvarðanir um út- hlutanir úr sjóðnum eru hjá sjá- varútvegsráðherra." Síðar í svari ráðherra kemur fram að í undirbúningi er að setja form- legar reglur um umsóknir til sjóðsins og styrkveitingar úr honum. MlLLJÓNATUGIR Í SJÓÐNUM Ágúst Einarsson vildi fá að vita hversu mikið fé hafi verið í sjóðnum um síðustu áramót og hversu mikið fé væri í honum nú. Ráðherra svaraði því til að um síðustu áramót hafi verið 31,3 milljónir í sjóðnum. Þann 17. apríl síðast liðinn voru hins vegar tæpar 62 milljónir króna í títtnefndum sjóði. Eftir því að dæma hafa álögð gjöld vegna ólögmæts sjávarafla numið 30 milljónum króna á þremur og hálfum mánuði. Rekstrargjöld sjóðsins frá 1993 til og með 1997 nema fimm milljónum króna. Þessi gjöld eru að langmestu leyti lögfræðikostnaður vegna fjár- náms- og skiptakostnaðar að því er segir í svari ráðherra. Þess skal getið að allar tölur varðandi sjóðinn árið 1997 birtir ráðherra með fyrirvara þar sem endanlegt uppgjör ársins liggi ekki fyrir. Skrifstofa rannsóknarstofnana atvinnu- veganna sér um bókhald sjóðsins og árlegt uppgjör til Ríkisbókhalds. Ríkisendur- skoðun hefur eftirlit með end- urskoðun sjóðsins ■ I svari Þorsteins Pálssonar SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA segir meðal annars: „Senda þarf inn SKRIFLEGAR UMSÓKNIR EN ENDANLEGAR ÁKVARÐANIR UM ÚTHLUTANIR ÚR SJÓÐNUM ERU HJÁ SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA.“ Utbúum lyfjakistur fyrir skip og báta. Eigum ávallt tilbúin lyfjaskrín fyrirvinnustaði, bifreiðir og heimili. INGÓLFS APÖTEK Almennur sími 568 9970 Beinar línurfyrir lækna 568 9935 Sendum sjómönnum og fjölskyldum þeirra góðar kveðjur í tilefni sjómannadagsins. Villi, Bjarni og Hjálmar Öll þjónusta - alla daga Fiskmarkaður Suðurlands ekf. Hafnarskeið 17 81S ÞortáUsHöfn Sími 483-3038 SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.