Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 22
H-tíin úr kúmí Títanik Nú er heimurinn gegninn af göflunum vegna Titanic. Þetta fræga skip hefur vakið upp heimsbyggðina með kvikmyndinni sem nærri hálf íslenska þjóðin hefur farið á. En nú eru fleiri áform uppi varðandi skipið. Stofna hefur verið sviss- neskt-bandarískt fyrirtæki til að hefja endursmíði á Titan- ic í fullri stærð og er talið að slík smíði muni kosta um 500 milljónir dollara. Er stefnt að því að skipið fari í fyrstu ferðina yfir Atlantshaf- ið til að minnast 90 ára frá slysinu. Svissneska fyrir- tækið hefur fengið nafnið White Star Line Ltd. en það bandaríska heitir Titanic Development Corp. Til að sýna alvöru málsins hafa þessir aðilar fengið einkaleyfi á nafninu „RMS Titanic". Kópían af skipinu verður smíðuð með nútíma tækni en aðlagað að upp- runalegu teikningunni en eigendurnir fullvissa við- skiptavini sína um að þetta skip muni EKKI sökkva. Þar sem skipið verður fært í búnaði til nútímans þá verð- ur skipið ekki með kol til brennslu heldur olíu en það á að fara í sýna fyrstu ferð frá Southampton til New York 15. apríl 2002. Skipið mun síðan hafa viðstöðu á slysstaðnum til að minnast hins hörmulega slyss. Miðaverð mun verða á bil- inu 10.000 til 100.000 doll- Skemmtiferð niður á hafsbotn með Títanik En það eru fleiri aðilar sem hyggja á að gera út á Títanik. Fyrirtæki skráð á Isle og Man hefur nú hafið sölu á ferðum niður að flaki Títanik. Deep Ocean Expeditions, eins og fyrirtækið heitir, hefur ráðgert að fara með fólk meira en 3660 metra undir yfirborð Atl- antshafsins að fiaki skipsins. Þessar ferðir verða ekki seldar á spottprís því hún mun kosta á hvern mann sem ætlar niður að flakinu 32.500 dollara en þeir sem ekki þora því geta fyl- gst með á myndavélum hvað sé að gerast á fjórða kílómetra undir því fyrir 1.750 dollara. Rannsóknarskipið Akademik Keldysh hefur verið fengið til verksins og verður fyrsta ferðin niður að flakinu farin 2 ágúst n.k. Hver ferð mun taka 4 til 6 daga með daglegum ferðum niður að flakinu. Einungis tveir farþegar auk leiðsögumanns munu fara niður með köfunar- skipinu en þau verða reyndar tvö þannig að sex jarðarbúar munu skoða skipið samtímis með berum augum. Fréttir herma að 45 manns hafi þegar skráð sig til ferða niður að flak- inu. Þótt svo sé komið að byrjað sé að selja þessar ferðir er ekki bara hamingja í kring- um þessi áform því fyrirtækið RMS Titanic Inc. í Bandaríkj- unum á allan rétt á björgun muna úr flakinu kærir sig ekk- ert um slíkar heimsóknir. Hefur það stefnt Deep Ocean fyrir bandarískum dómstólum til að fá sett bann á að þeir komi nær flakinu en sem nemur minnst 19 km. án tillits til til- gangs ferðarinnar. RMS Titan- ic hafa áform um að hefja björgun muna úr flakinu í á- gúst og september n.k. Skyldu bíóþyrstir íslendingar hafa á- huga á svona sumarleyfisferð niður í hafdjúpið? ■ arar í þeirri ferð en að henni lokinni mun því verða ætlað að þjóna sem skemmti- ferðaskip. ■ í síðasta tölublaði sagðifrá sérstœðri sjósetningu á bandarískum isbrjót þar sem jjöldi viðstaddra gesta slasaðist vegna flóðbylgjunnar sem myndaðist. Hér sjást herlegheitin semfólkið lenti í. 22 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.