Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 19
nttin ht A&imi Umsjón: Hilmar Snorrason skipstjóri Allt í henni Ameríku Hverjum skyldi hafa grunað fyrir tíu árum síðan að sovésk- ur og síðar rússneskur kafbát- ur yrði hafður til sýnis fyrir túr- ista í Bandaríkjunum. I aprílbyrjun var opnaður einn slíkur í höfninni í St. Pet- ersburg í Flórída en kanadískur kaupsýslumaður að nafni Stan Sherman keypt hann af rúss- neska ríkinu á síðasta ári. Kafbáturinn sem bar ein- kennisstafina U-484 var smíð- aður árið 1968 en lagt árið 1994. Samkvæmt skilgreiningu NATO er báturinn af Foxtrot gerð en nú kostar aðgangseyr- ir fyrir fullorðna 8 dollara en 5 dollara fyrir börn. Ekki þurfa stjórnarherrarnir í NATO að borga sig inn til að skoða bát- inn því ekki þarf lengur að ótt- ast Rússana í undirdjúpunum því þar eru líklegast engir kaf- bátar lengur. ■ Pótt þetta skip hafi ekki verið í varaflota Bandaríkjanna þá geymdu þeir mörg gömul skip til að nota ef tii styrjalda kæmi sem síðan voru fórnarlömb koparþjófa. Onýti flotinn rændur Við upphaf Persaflóastríðs- ins var varafloti Bandaríkjanna settur í viðbragðsstöðu til að nota við búnaðarflutninga fyrir þær herdeildir sem sendar yrðu til átakasvæðanna. Mörg Þessara skipa höfðu legið allt síðan Kóreustríðinu lauk bíð- andi eftir stríðsástandi. Þegar til átti að taka kom í Ijós að iang flest skipanna voru orðin ónýt eða ónothæf. Varð þetta niikill álitshnekkir fyrir það afl Sem þessi floti var talinn búa yfir. Sett var á laggirnar rann- sóknarnefnd á vegum Sam- gönguráðuneytisins og kom þá margt einkennilegt linn búa yfir. Sett var á laggirnar rann- sóknarnefnd á vegum Sam- gönguráðuneytisins og kom þá margt einkennilegt í Ijós. Miklu hafði verið stolið úr skip- unum meðal annars kopar raf- magnskaplar svo eitthvað sé nefnt. Er talið að verðmæti þess sem stolið var úr þessum flota í San Francisco flóa ein- um hafi numið um 150.000 dollurum. Upp komst um fimm menn sem að þessu höfðu staðið þegar farið var að skoða reikninga frá endur- vinnslustöðum á svæðinu en þar hafði þessum munum ver- ið komið í verð. Einn fimm- menninganna hefur þegar hlotið dóm sem var upp á sex ára þegnskylduvinnu, þar af þrjú ár skilorðsþundið og 10.800 dollara sekt. ■ Hertar kröfur Alltaf verður erfiðara og erfiðara fyrir kaupskipin að sigla um heimshöfin. Nú eru að ganga í gildi fyrstu á- fangar alþjóðasamþykktar sem gerir þá kröfu til kaup- skipa og útgerða þeirra að þau starfi eftir viðurkennd- um öryggisstjórnunarkerf- um, svokölluðum ISM kóða. Skip sem ekki eru með slík kerfi fá ekki að koma til hafna á Indlandi samkvæmt nýlegum reglum sem þar hafa verið settar. Er þetta liður í að auka öryggi sigl- inga til hafna þar í landi. ■ Strand- aður floti Rúmanska verkamanna- sambandið, Sailors Free Union, gaf frá sér fréttatil- kynningu þann 13. mars s.l. um að 22 skip sem væru í eigu Rúmanskra ríkisfyrir- tækja væru í kyrrsetningu í höfnum víðsvegar um heim- inn. Talið er að nærri 500 skipverjar séu á öllum þess- um skipum og eru þeir inn- lyksa með skipum sínum. Til að létta þessum kyrr- setningum er talið að þurfi um 50 milljónir dollara og þeir peningar eru ekkí til staðar í fórum stjórnar- herrana í heimalandinu. Flet skipanna eru í höfnum á Indlandi, Ítalíu Singapore og Sri Lanka auk fjölda annarra ríkja. ■ SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.