Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 6
Innheimt gjöld vegna ólögmæts sjávarafla nema tugum milljóna króna á ári. Fé rennur í sérstakan sjóð sem er ætlað að nota í þágu hafrann- sókna og eftirlits með fiskveiðum. Ekki eru til formlegar reglur um umsóknir eða úthlutun styrkja úr sjóðnum Ráðherrann úthlutar Ágúst Einarsson alþingismaður. HANN SPURÐI RÁÐHERRANN OG FÉKK EFTIRFARANDI UPPLÝSINGAR. I SVARINU KEMUR FRAM AÐ ÞAÐ HAFA RUNNIÐ DRJÚGAR UPPHÆÐIR í SJÓÐINN. Ekki eru til formlegar reglur varðandi umsóknir um fé úr sjóði sem eru í vörslu sjávarút- vegsins, en í hann rennur fé sem innheimt er með sérstök- um gjöldum vegna ólögmæts sjávarafla. Ekki eru heldur til formlegar reglur um styrkveit- ingar úr sjóðnum. Endanlega ákvarðanir þar um eru í hönd- um sjávarútvegsráðherra. Undanfarin fimm ár hefur ráðherrann úthlutað 283 milljónum króna úr sjóðnum. Á þessum árum nema tekjur sjóðsins 313 milljónum. Um miðjan apríl á þessu ári höfðu 62 milljónir bæst í sjóðinn. Þessar upplýsingar komu fram á Alþingi í svari Þorsteins Þálssonar sjávarútvegsráð- herra við fyrirspurn Ágústs Einarssonar alþingismanns. Sjóðurinn var stofnaður með lögum sem sett voru árið 1992. Þar er kveðið á um að greiða skuli sérstakt gjald fyrir veiðar, verkun, vinnslu eða viðskipti með ólögmætan sjá- varafla og renni gjaldið í fyrr- nefndan sjóð. I svari ráðherra kemur fram að samkvæmt lögunum skuli verja fé úr sjóðnum í þágu hafrannsókna og eftirlits með fiskveiðum efir nánari ákvörðun sjávarútvegs- ráðherra. Fullyrt er að þessum fyrirmælum hafi verið fram- fylgt. Ráðherra ákveður styrki Eins og fram kemur í með- fylgjandi töflu eru það drjúgar upphæðir sem renna í sjóðinn ár hvert. Mest var greitt árið 1993 þegar nær 96 milljónir króna voru innheimtar vegna ólögmæts sjávarafla. í fyrir- spurn Ágústs er ráðherra inntur eftir því hversu miklu hafi verið úthlutað árlega úr sjóðnum, til hvaða verkefna og hversu mikið til einstakra verk- efna. Ráðherra birti umbeðnar upplýsingar og segir I svari hans að sé ekki um annað Úthlutanir oq rekstur ..Þorsteinssióðs“ í krónum 1993 til 1997 Ár Innheimt fé Úthlutað Rekstur 1993 79.299.364 66.080.000 402.890 1994 95.609.557 64.908.000 733.471 1995 44.397.870 53.053.500 958.334 1996 39.507.365 53.500.000 2.224.190 1997 56.917.922 45.200.000 599.859 (Tölurnar eru fengnar úr ársreikningum sjóðsins. Endanlegt uppgjör fyrir árið 1997 liggur ekki fyrir. 6 SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.