Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 69

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1998, Blaðsíða 69
varið víðar en nú er gert. Ennfremur halda þeir því merki á lofti sem forfeður þeirra lögðu að mörkum með þá hugsjón að leiðarljósi að skapa öldruðum ^hyggjulaust ævikvöld. Um þessar mundir er verið að senda bréf til á- hafna undir heitinu „Áhafnaklúbbar." Þar er áhöfn- um boðið að kaupa miða og verður hver áhöfn merkt t.d. nafni skipsins. Miklar vonir eru bundnar við þessa klúbba sem verða einskonar stuðnings- klúbbar, bakhjarlar að Happdrætti D.A.S. Rétt er að taka fram að hægt er að nálgast vinn- ingsnúmer á heimasíðu Happdrættis D.A.S. www.itn.is/das og því auðvelt að fylgjast með út- dráttum. Auk þess er hægt að láta tölvuna leita eitt ár aftur í tímann og athuga hvort viðkomandi númer hefur komið upp. í tilefni af Sjómannadeginum verður sérstakt til- boð í gangi en í stað þess að greitt er aftur fyrir sig eins og lög gera ráð fyrir er miðinn boðinn á iaðeinsí 700 kr. Nú er lag á að kaupa miða. Dregið verður daginn eftir Sjómannadaginn 8. júní. Sjómenn: Takið til við að vinna. ■ Skrúfupressur Stimpilpressur Loftkútar SKEIFUNNI 3E-F SÍMI581 2333 ■ FAX 568 0215 GREIÐSLUI?JONUSTA SPARISJOÐANNA íR SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA Öryggi í fjármálum er mikilvægt til þess að fjölskyldan geti áhyggjulaus notið lífsins. Greiðsluþjónusta Sparisjóðanna léttir þér fjármálavafstrið, gluggabréf heyra sögunni til og þú hefur mun betra yfirlit yfir fjármálin.|Þú geturvalið milli þriggja leiða í Greiðsluþjónustu Sparisjóðanna: Greiðsludreifing: Við gerum greiðsluáætlun fyrir árið og þú borgar jafnar mánaðarlegargreiðslur. Stakar greiöslur: Sparisjóðurinn greiöir fasta reikninga, s.s. hitaveitu-, fjölmiðla- og rafmagnsreikninga. Greiðslujöfnun: Komi til þess að greiðslur einstakra mánaða séu hærri en inneign þín lánar Sparisjóðurinn mismuninn. [ Greiðsluþjónusta Sparisjóðanna er þægileg og örugg leið til að ná jafnvægi í fjármálum þínum og heimilisins. SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.