Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Blaðsíða 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Blaðsíða 43
þess að stofnarnir væru í hættu. Því er það sem við höfum lagt í þann kostnað að við- halda tækjum og búnaði til hvalveiða og vmnslu í þeirri von að menn tækju sönsurn. Ef við hefðum verið smeykir um að stofnarn- it þyldu ekki veiðar værum við búnir að henda þessu fyrir löngu. Nú liggja fyrir mun nákvæmari gögn um hvað má veiða af hval heldur en gengur og gerist með fiskistofnana °g það þarf ekki að deila neitt um það að okkur er óhætt að veiða hvali án þess að það skaði stofninn. En jafnvel þótt Alþingi sam- þykki að hefja skuli hvalveiðar aftur er ekki þar með sagt að ríkisstjórnin fylgi þeirri sam- þykkt eftir. Það eru einhver annarleg sjónar- niið sem ráða því að hér eru hvalveiðar bann- aðar. Stundum er það svo að menn eru hræddir við drauga án þess að geta bent á nokkurn draug,“ sagði Kristján Loftsson for- stjóri Hvals hf. BaNN ALþjÓðAHVALVElðlRÁðSINS I greinargerð með þingsályktunartillög- unni segir að árið 1983 hafi Islendingar á- kveðið að mótmæla ekki hvalveiðibanni Al- þjóðahvalveiðiráðsins. Sú ákvörðun hafi ver- ið tekin eftir miklar umræður. Yfirgnæfandi meirihluti þingmanna sem tjáði sig um mál- „Því er það sem við höfum lagt í þann kostnað að viðhalda tækjum og búnaði til hvalveiða og vinnslu í þeirri von að menn tækju sönsum. Ef við hefðum verið smeykir um að stofnarnir þyldu ekki veiðar værum við búnir að henda þessu fyrir iöngu,“ sagði Kristján Loftsson forstjóri Hvals. iiitM Talið er að um 8.800 sandreyðar séu á íslenska talningarsvæð- inu en vegna þess að veiðiþol stofnsins hefur ekki verið metið, né aflareglur þróaðar, leggur stofmmin ekki til ákveðið aflamark. Jóhann Sigurjónsson forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar. SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.