Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Blaðsíða 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Blaðsíða 6
Lítil sem engin hætta er á vandræðum um borð í fiskiskipum vegna tölvuvandans árið 2000 Helst þarf að upp- færa forrit fyrir GPS vegar hafa útgerðarfyrirtækin verið mjög dugleg við að láta kanna tölvur sínar og tæki vegna umræðunnar um þessa hættu á vandræðum," sagði Óskar Axelsson sölustjóri hjá R. Sigmundssyni. Þórhallur Helgason rekstrar- stjóri útgerðar Granda hf sagði að tölvur um borð í skipum Granda væru að vinna á sömu kerfum og hjá fyritækinu í landi. Gerðar hefðu verið ráð- stafanir fyrir löngu til að koma í veg fyrir hugsanlegar truflanir vegna tölvuvandans. „Einu vandamálin sem hafa komið upp hjá okkur út af þessu eru GPS staðsetningar- tækin. Það þarf að uppfæra forritin í þeim. Við erum búnin að fara yfir öll tæki í skipunum og fyrirtækinu yfirleitt og vitum alveg hvar vandamálin liggja," sagði Guðmundur Jónsson hjá Útgerðarfélagi Akureyringa. Hann sagði að búið væri að leggja mikla vinnu í að yfirfara þessi mál. Sú vinna hefði haf- ist í nóvember og því hefði verið lokið í janúar. Þá hefði legið fyrir úttekt á öllum tækni- búnaði fyrirtækisins og því væri ÚA ekkert að vanbúnaði að mæta árinu 2000. Endur- nýja þyrfti forrit í nokkrum vog- um í vinnslunni en að öðru leyti væri um að ræða tæki í brúnni. GPS og tæki sem byggðust á PC tölvum þyrftu að fá upp- færð forrit. ■ „Þetta er hverfandi vandamál á flotanum. Það eru einkum tvær gerðir tækja sem menn huga að. Annars vegar GPS staðsetningartaeki en þar reynir á þetta mál fyrir áramót eða (ágústmánuði. Þá gætu einhverjar eldri gerðir GPS tækja stopp- að ef ekkert væri að gert,“ sagði Ólafur Axelsson. Mikið er rætt og ritað um þann tölvuvanda sem verður þegar árið 2000 gengur í garð. Þá er hætta á að ýmsar tölvur muni, ef ekkert verður að gert, hætta að starfa eða ganga af göflunum þar sem kerfi þeirra er ekki hannað með það í huga að þær geti tekið við ár- tali með þremur núllum. Hér á landi hefur verið skipuð sér- stök nefnd á vegum hins opin- bera vegna þessa vanda og nú er gósentíð fyrir tölvu- snillinga sem bjóða fram aðstoð sína til að koma í veg fyrir neyð- arástand í fyrirtækjum og stofnunum um næstu áramót. En hvernig kemur þessi margumræddi tölvu- vandi við hinn tækni- vædda fiskveiðiflota okkar? Víkingurinn spurðist fyrir um mál- ið. „Þetta er hverfandi vandamál á flotanum. Það eru einkum tvær gerðir tækja sem menn huga að. Ann- ars vegar GPS stað- setningartæki en þar reynir á þetta mál fyrir áramót eða í ágúst- mánuði. Þá gætu ein- hverjar eldri gerðir GPS tækja stoppað ef ekkert væri að gert. En það bjóða allir uppfærslu kerfanna til að koma í veg fyrir vandræði. Siðan eru það tölvuplotterar en þeir eru yfirleitt ekki útsettir fyrir þetta vandamál. En yfirleitt er það svo að menn endurnýja tækin ört á flotanum og allar nýrri gerðir, síðustu tveggja til þriggja ára, eru laus- ar við þetta vandamál. Hins 6 SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.