Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Blaðsíða 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Blaðsíða 49
að hann var með tvær sængur og tvo kodda og allt annað sem þurfti. Hann hafði aldrei áður séð annað eins af myndum af berum stelpum á einum og sama staðnum og búið var að líma upp um alla veggi í herberginu. Hann hóf að skoða myndirnar og staðnæmdist um hríð yið eina þeirra, sú var af austurlenskri stelpu, sennilega ekki mikið eldri en hann var. Það fór ekki á milli mála að honum þótti stelpan sæt, allavega var svipurinn á henni þannig að hún virtist of saklaus tii að sitja fyrir á svona myndum. Hann fann að hann var nokkuð hrifinn af þessari stelpu og stalst til að hugsa að hann vildi að hann kynntist henni nánar en þetta. Þannig lét hann hugann líða um stund og tók að ímynda sér að kannski myndi hann kynnast stelpum á vertíðinni, það hlaut að verða. Hér myndi allt verða frjálsara en heima þar sem eilíflega þarf að taka tillit til þeirra eldri. Eftir að hafa gleymt sér um stund hóf hann að raða í skápinn og það var ekki laust við að hann hlakkað til að fara sofa. Það vantaði ekki, mamma hafði passað upp á allt. Eða hvað? Hann leitaði og leitaði og leitaði og letitaöi. Hann tók að bölva og sá fyrir sér að hann varð að hringja í mömmu. Nei, það ætlaði hann ekki að gera. En, mamma hafði gleymt. Hvað átti hann að gera? Ráðalaus æddi hann um gólf og loks gat hann ekki meir, fór til húsvarð- arins og spurði hvort hann gæti fengið að hringja. Það var auðsótt, en hann var ósáttur, þetta var ekki rétt byrjun á nýju lífi að hringja í mömmu vegna vandræða strax á fyrsta kvöldinu. Annað ráð gegn þessum vanda kunni hann bara ekki. Hann snéri skífunni á símanum og lét hringja í smástund. Það dugði, mamma svaraði strax, það var eins og hún hafi setið við símann og beðið þess að einhver hringdi. Mamma, það er ég. Sæll vinur, er ekki allt í lagi? Nei, mamma það kom svolítið uppá. Hvað er það elskan mín? Þú gleymdir svolitlu og ég veit ekkert hvað ég á að gera. Hvað er það vinur minn? Ég er búinn að leita um allt og finn enga þvottapoka. En elsku vinur minn, sjómenn nota alltaf hornið á handklæðinu. ■ TÆKNIBUNAÐUR RAFMOTORAR Stæröir: 0,18 -900 kW A 11» HRAÐASTÝRINGAR Nýjung: ACS-140 Litlar stýringar Stæröir: 0,37 - 2,2 kW Breidd: 8cm Festist beint á DIN-skinnu Nánari upplýsíngar í síma 5 200 800 og á vefnum: www.ronning.is & www.abb.com AFLROFAR Gerð: SACE Stæröir: 125 til 2500 A (I Jf JOHAN RÖNNING SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.