Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Blaðsíða 48

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1999, Blaðsíða 48
Örsaga eftir einn af lesendum Sjómannablaðsins Víkings Hann var ekki orðinn átján ára, hafði aldrei verið að heim- an lengur en þrjá daga í senn, það er að frátöldu sumrinu sem hann var í sveit og fjórum vikum á sumardvalaheimili þegar hann var sex ára. Hann hafði semsagt ekki mikla reynslu í að vera í burt frá mömmu sinni. Enda var hann háður henni, en svo er víst títt um unga drengi á hans reki. Þetta er sagt hér vegna þess að hann hafði ráð- ið sig til sjós og báturinn var gerður út frá ver- stöð sem var nokkur hundruð kílómetrum frá hans heima- högum. Það var mikið tilstand á heimilinu og mamma keppt- ist við að pakka niður farangri. Hún gætti þess að taka til allt það hlýja sem hann átti og ef satt skal segja lét hún það ekki duga. Þá daga sem hún hafði til kepptist hún við að prjóna leista, vettlinga með tveimur þumlum og eina frábæra lopapeysu. Brottfaradagurinn var runn- inn upp. Mamma ók honum meira en mamma, svo var allavega að sjá, þrátt fyrir að hann reyndi allt hvað hann gat til að enginn yrði þess var, en mömmu var nokk sama þó einhver sæi tár á hennar vöngum. Rútan rann af stað, hann sat og hugsaði í fyrsta sinn af al- vöru að nú tæki eitthvað óvíst við, hann yrði nokkuð einn þó svo tíu menn ættu að vera á bátnum. Hann hét sér því að láta ekki hugfallast, ákvað að verða sterkur og alls ekki láta mömmu vita ef honum litist ekki nógu vel á allt það nýja sem hann átti eftir að kynnast. Númer eitt, tvö og þrjú var að vera sterkur, hraustur, vera karlmaður. Hann var kominn í ver- stöðina og hann hóf að koma sérfyrir í verbúðinni. Honum var vísað á koju sem átti að vera hans til vorsins. Svo mikið vissi hann að aðra koju fengi hann um borð í bátnum. Enda hafði mamma passað upp á að rútustöðinni og hjálpaði honum með sjópokann, sem var nýkeyptur, og annan far- angur. Þegar þau kvöddust grétu bæði, hin unga hetja grét 48 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.