Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2002, Qupperneq 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2002, Qupperneq 34
Gestur Gunnarsson skrifar FRA BJARGALNUM • • TIL ORBIRGÐAR Árið 1866 fengu Sviinn Göran Görans- son og Englendingurinn Henry Bessemer einkaleyfi á aðferð, til þess að framleiða stál, en fram að þeim tíma hafði stál- vinnsla úr steypujárni nánast verið handavinna. Aðferð þeirra félaga byggði á því að lofti var blásið, með vélarafli í bráðið hrájárn og kolefni járnsins þannig brennt. Við þetta varð til nóg af stáli og verðið hrapaði fljótlega niður í sjötta hluta af því sem áður var. Járnbrautir voru lagðar og stálskip smíðuð. Englend- ingar fóru að smíða gufuknúna togara og afsettu seglskipin til íslands. Með því fór að myndast þéttbýli við sjávarsiðuna, nýjar stéttir urðu til, verkamenn og sjó- menn. Vistarband var bannað með lög- um. Með bættum skipakosti jókst afli. Norðmenn smíðuðu hvalbáta með gufu- vélum og tóku að gera út frá íslandi, gerðu fyrst út frá Vestfjörðum en fluttu sig svo austur á firði þegar hval hafði fækkað svo fyrir vestan að ekki borgaði sig lengur að vera þar. íslendingar vél- væddust, settu Möllerup mótor í árabát 1902 og sú orka sem sparaðist var nýtt til veiða. Margir litu togara hornauga, töldu þá spilla veiðislóð. Reykjavík varð miðstöð verslunar og stjórnsýslu. Margt fólk þarf mikinn mat. Hafnfirðingar fundu ráð við því. Keyptu Gestur Gunnarsson. togara 1905, Coot, toguðu í Faxaílóa á næturnar. Seldu trosið í Reykjavík fyrir hádegi og lönduðu i salt hjá Einari Þor- gilssyni eftir hádegi. Næturafli þessa 45 hestafla togara gat orðið eins og mánað- arafli skútu á handfærum. Togaraöldin var hafin, tveir eru keyptir til Reykjavík- ur í ársbyrjun 1907, Vatnsveita er lögð í Reykjavík, opnuð 1909. Nóg vatn til að vaska fisk, Reykja- vík verður miðstöð togaraútgerðar. Vest- mannaeyjar verða miðstöð vélbáta. Hafin er hafnargerð í Reykjavík 1913, yfirverk- fræðingurinn N.P. Kirk rannsakar hafn- arskilyrði um allt land, leggur m.a. til að bættar verði hafnir í Vestmannaeyjum, Porlákshöfn og Sandgerði. Fyrri heimsstyrjöldin skellur á. Kola- verð hækkar. Kaupmaðurinn Obenhaupt byggir höll í Reykjavík. Togarar eru seld- ir til Frakklands. Neyðarástand vegna Spönsku veiki. Nýjir togarar keyptir eftir stríðið. Mikil uppbygging og skipulags- lög sett, allir landsmenn eiga rétt á að njóta sólar í híbýlum sínum. Hlutabréfa- æði í Bandaríkjunum, endar með hruni, afurðaverð íslendinga fellur niður í lið- lega þriðjung af því sem var fyrir hrunið í Wall Street. Atvinnulausir sjómenn veiða rjúpu, Rjúpnastofninn fellur ekki. Síðari heimsstyrjöld skellur á, Bretar her- nema ísland. Fiskverð margfaldast. Allir hafa næga vinnu. Verkatnenn þvinga upp laun, sem leiðir af sér rnikla gjaldeyris- eign i stíðslok. Lækkandi verð á afurð- um. Dýptarmælar og ratsjár koma til sögu. Nýsköpunarstjórn kaupir togara, vélbáta og mikið af Eik til skipasmíða. 34 - Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.