Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2002, Qupperneq 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2002, Qupperneq 35
Stofn suðurlandssíldar veiddur upp í Hvalfirði. Hvalveiðar hafnar úr Hvalfirði. Gjaldeyrissjóðir tómir. Gjaldeyristekjur fjórðungur af lágmarksþörf. Bandaríkjamenn leggja til Marshallfé og gera samning urn herstöð í Keflavík 1951. Skorti bægt frá með því. Ný grunnlína, landhelgi dregin, 4 mílur út fyrir ystu nes 1952, löndunarbann í Englandi. Samningar við Rússa unt afurðasölu. Togarar veiða í sall við Grænland. Þorskanet úr nylon verða til. Togaraútgerð drabbast niður vegna skorts á vönum mönnum. Vinstristjórn 1956, kaupir litla togara til atvinnu-upp- byggingar á landsbyggðinni, engir togaramenn þar. Farið að nota kraftblökk við síldveiðar, tappatogararnir finir i það. Karfaveiðar við Nýfundnaland. Viðreisnarstjórn dreg- ur úr viðskiptahömlum, og nýtur góðæris í sjávarútvegi. Botnvörpur úr gerfiefnum koma á markað 1961. Álver reist í Hafnarfirði. Norsk- íslenski síldarstofnin hverfur. Síld- veiðar í Norðursjó og utan landhelgi USA. Fyrstu skuttog- arar keyptir. Vinstristjórn 1971. Fiskveiðilögsaga færð út í 50 rnílur 1972. Fjöldi skuttogara keyptur, suinir með 105% láni. Togaraútgerð hafin um allt land. Síldarbátar hefja loðnuveiðar. Eldgos í Vestmannaeyjum. Fiskveiðilögsaga færð út í 200 mílur, aðlögunarsamningar við fátækar þjóð- ir. Byjað að takmarka aðgang íslendinga að fiskimiðum. Svört skýrsla kemur út, þorskurinn í útrýmingarhættu. Síldveiðar hefjast á ný í reknet, friðun virðist skila árangri (torfufiskur?). Togarar settir í skrapdagakerfi. Loðna hverf- ur, veiðibann á hana. Lög um stjórn fiskveiða, kvóti settur á helslu nytja- stofna. Með lögum urn stjórn fiskveiða var höfðað til eðlislægrar samúðarkenndar íslendinga. Því var lætt að þjóðinni að þorskstofninn væri í út- rýmingarhættu og hann þyrfti að vernda. Á þriðja áratug seinustu aldar var tekist á um hvernig gera ætti út frá íslandi. Vinstrimenn vildu þjóðnýta togaraflotann og höfðu Sovétmenn að fyrirmynd. Hægrimenn aflur á móti vildu efla bátaút- gerð. Á þessum árurn var Jón Þorláksson formaður Sjálfstæðisflokksins og borgar- stjóri í Reykjavík. Jón dreif í að láta smíða vélbáta af tveim stærðum byggja verbúðir og smíða bryggjur. Þegar þessu var lokið voru verbúðirnar orðnar 96 og bátaútgerð í blóma. Samkvæmt þessu getur Jón Þor- láksson ekki hafa verið kapitalisti heldur hugsandi maður sem leitaði raunhæfra lausna á aðsteðjandi vanda, hver sem hann var hverju sinni. Kommúnismi og kapítalismi eru það sarna, kerfi búin til af fólki sem ekki getur hugsað og reynir að búa til kerfi sem á að leysa allt en vandinn verður bara meiri. í Sovétríkjunum sálugu voru 40 milljónir manna í tímabundinni þrælkun, afgang- urinn var í ótímabundinni þrælkun í verksmiðjum og á samyrkjubúum. Á ís- landi er farin sú leið að “hagræða” en þessi s.k. hagræðing hefir það eina mark- mið að koma veiðiheimildum á sem fæstra hendur. Svo verður bara lögum breytt og öll hlutabréfin seld General Food eða öðru álíka apparati, jafnvel rússnesku. í millitíðinni verða lífeyris- sjóðir og almenningur búnir að tapa sín- um hlut í reglulegum sveillum, sem verða í kauphöllum heimsins. Þarftu hjálp í lestinni eða á dekkinu? Nýtt og endi ú t d i* a g a n fæniband (telesc Telescope böndin Klaka stálsmiðju ehf hafa verið geysilega vinsæl, og eru þegar um borð í flestum ísfiskskipum. Bandið auðveldar mjög flutning á fiski og ís í kör og kassa. Klaki stálsmiðja ehf. hannar og framleiðir ryðfrí tæki og búnað af ýmsu tagi fyrir fiskiðnaðinn til sjós og lands. Hafnarbraut 25 • 200 Kópavogur Sími 554-0000 • Fax 554-4167 amtenn, éei'/umenn, éiskimenn ocj vavðskijjsmenn. (þ)Jið óskum /jkkur og aðstandendum ijkkar /jleðilerjra jóla og farsœlðar a komanði ári. (£þókkum samstarfjð á líðanði art. jóru[& Félag íslenskra skipstjórnarmanna www.officer.is E-mail: fsk@officer.is Sjómannablaðið Víkingur - 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.