Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2002, Blaðsíða 69

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2002, Blaðsíða 69
Sparisjóður vélstjóra Sparnaðarreikningar með háa og örugga ávöxtun staðreynd að það er betra að hefja söfnun snemma á lífsleiðinni með lágri upphæð og spara reglulega, en að byrja að spara síðar og leggja þá fyrir hærri upphæð. Ef þú byrjar smátt í dag, getur þú alltaf hækkað þá upphæð í framtíðinni ef að- stæður leyfa. Þú getur fengið nánari upplýsingar hjá f>jónustufulltrúum SPV í síma 575 4100, eða sent þeim póst á netfangið spv@spv.is. Þú ert líka alltaf velkomin/n SPARNAÐUR Á MÁNUÐI FJÖLDl ÁRA ÁVÖXTUN SPARNAÐUR í LOK TÍMABILS 2.000 krónur 25 7,2% 1.623.202 9.500 krónur 10 7,2% 1.652.044 tíma og fjölbreytileg útlánaform spari- sjóðsins eru með hagstæðustu kjörum sem bjóðast hér á landi. SPV býður upp á ýmsar tegundir sparnaðarreikninga, bæði verðtryggða og óverðtryggða. Allir reikningarnir eiga það sameiginlegt að þeir gefa þér háa og örugga ávöxtun, án nokkurs kostnaðar. Hægt er að velja þann binditíma sem hentar best og það má treysta því að allt sparifé beri háa vexti. Nú í haust kom bætust við þrir reikningar í innlánaflór- una, SPV Þrep, SPV Net og SPV Net+. SPV Þrep er góður kostur fyrir þá sem vilja geta gengið að varasjóðnum vísum, en njóta um leið góðra kjara. Reikning- urinn ber góða vexti, er óverðtryggður og alltaf laus. Vextir hækka á sex mánaða fresti af þeirri innstæðu, sem látin er standa óhreyfð, þar til þeir ná hámarki eftir 36 mánuði. Ekkerl úttektargjald, enginn kostnaður eða þóknun, engin lág- marksinnstæða. Vextir nú eru frá 2,0% í 6,8%. Netreikningar SPV henta vel sem sparnaðarreikningar. Þessa reikninga er einungis hægt að stofna á Netinu . Öll umsýsla vegna þessara reikninga fer fram í gegnum Heimabanka SPV og þess vegna eru vextirnir hærri en á öðrum reikningum. Engin þjónustugjöld eða aðrar þóknanir, reikningarnir eru óverð- trýggðir. Byrjaðu að spara strax í dag, þótt smátt sé, en leggðu reglulega inn á sparnaðarreikning. Sparnaðurinn þarf að vera fyrirhafnalaus og sjálfkrafa. Láttu millifæra af bankareikningi þínum, þannig finnur þú minna fyrir því. Það er til okkar í Borgartún 18, Hraunbæ 119 eða í Síðumúla 1. Allar upplýsingar er líka að finna á heimasíðu okkar, senr er www.spv.is, þar er líka að finna reiknilík- an, þar sem að þú getur skoðað þinn sparnað. Sparisjóður vélstjóra www.spv.is - Simi 575 4000 - Þjónustuver SPV, sími 575 4100 - spv@spv.is Borgartúni 18, 105 Reykjavik - Hraunbæ 119, 110 Reykjavík - Síðutnúla 1, 108 Reykjavík • / •• S'iomonnum oq nmca bestu J f óskiv um qleðileq iól oq kacsœit komanói át SJOMANNABLAÐIÐ Sparisjóður vélstjóra er öílugt fyrirtæki á íslenskum peningamarkaði, fjármála- stofnun þar sem hagsmunir viðskiptavin- arins eru ávallt í fyrirrúmi. SPV veitir alhliða fjármálaþjónustu, hvort sem er fyrir einstaklinga eða fyrir- tæki, þjónustu sem leitast er við að sníða að mismunandi aðstæðum og þörfum viðskiptavina. Þannig eru í boði á hverjum tíma mis- munandi innlánsform, sem gefa ávöxtun eins oe hún eetur orðið best á hverjum SPV Net er hagstæður reikningur fyrir sparnað, sem ekki má binda til lengri tíma. Vextirnir hækka eftir því sem inneign eykst. Innstæða er alltaf laus, engin lágmarksupphæð. Vextir nú eru frá 6,0% í 7,2%. SPV Net+ er verðtryggður sparnað- arreikningur, engin lágmarksupphæð, háir vextir, bundinn í 5 ár. Hagstæðasta ávöxtun sem völ er á fyrir langtíma- sparnað. Vextir nú eru 6,2% auk verð- tryggingar- Þjónustusíður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.