Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2005, Blaðsíða 10

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2005, Blaðsíða 10
Skipsbjallan af Afercmesinu. halda sjó, allt upp í átta eða tíu klukku- stundir. Maður þarf að beita skipinu allt öðruvísi en maður er vanur við svona að- stæður. Annað atriði sem þvældist dálítið fyrir okkur var Líminn en við urðum að færa klukkuna með reglulegu millibili á leið- inni yfir hafið. betta ruglaði menn í rím- inu og maður hætti að geta sofið. Ég hélt að ég væri einn um þetta en eina nóttina þegar ég hafði legið andvaka og bylt mér í rúminu fór ég á fætur og niður í borð- sal til að fá mér eitthvað í gogginn. Þá sat mestöll áhöfnin þar að spilurn því það gat enginn sofið. Smám saman jöfnuðum við okkur þó á þessu. En svo upplifðum við það að það komu tveir fimmtudagar í röð þegar við fórum yfir daglinuna.“ Stöðugur mótvindur og pus var á leið- inni yfir Kyrrahafið og til að kóróna leið- indin fór önnur aðalvélin að hiksta og gírókompásinn ruglaðist endanlega skömmu áður en komið var til Los Ang- eles. Þar var varpað akkerum að morgni 7. apríl, teknar vistir og olía og gerð til- raun til að gera við kompásinn sem að vísu dugði ekki lengi. Svo var siglt niður með strönd Kaliforníu, Mexíkó og Mið- Ameríku þar til lagst var við akkeri úti fyrir Panamaborg. Siglingin um Panama- skurð tók um hálfan sólarhring en frá- sögn af henni bíður næsta blaðs. Anægjuleg ferð Pað var kominn 22. apríl þegar lagt var upp frá borginni Colón við norðurenda skurðsins og framundan rúmlega viku- sigling lil Baltimore. Þar var skipið losað og dyttað að ýmsu, þar á meðal ekkisens gírókompásnum. Einnig kom í ljós smá Veggurinn sem helgaður er hnattreisu Akranessins á byggðasafninu.. Skjöldurinn sem hafnaryfirvöld í Osaka í Jap- an afhentu Jóni við komuna til borgarinnar. Með honum vildu þau heiðra komu fyrsta ís- lenska skipsins til borgarinnar. leki i einni lestinni og var gerð bráða- birgðaviðgerð til að stöðva hann. Klukkan fimm síðdegis á degi verka- lýðsins, 1. maí, voru landfestar leystar í Baltimore og sigll til Lambert Point í Norfolk en þangað var fjórtán tíma sigl- ing. Þegar dráttarbátur var að leggja skipinu að bryggju í Norfolk vildi ekki betur til en svo að skipið rakst i bryggju- enda. Við áreksturinn kom gat á lest 4 og einhverjar fleiri byltur hlaut skipið. Það var þó byrjað að lesta rúnrlega 6.000 tonn af kolum. Það gekk fljótt fyrir sig og að því loknu var lagst fyrir akkeri úti á legunni og gert við skipið til bráða- birgða. Henni var lokið um nóttina og upp úr hádegi þann 3. maí var lagt upp í lokaáfangann. Hann tók tæpa 13 sólar- hringa og snemma ntorguns þann 16. mai var lagst að bryggju við Grundar- tanga í Hvalfirði. Þar með lauk fyrstu og að því er best er vitað einu hnattsiglingu íslensks skips. Hún tók heldur lengri tíma en hjá Phile- as Fogg, eða rétta 120 daga. Og þó, það er ekki rétt því þá vantar fimmtudaginn sem áhöfnin græddi á Kyrrahafinu. Jón G. Magnússon minnist þessarar ferðar með ánægju. Hún gekk að flestu leyti vel og engin meiriháttar óhöpp urðu. Mannskapurinn naut ferðarinnar, líka hásetarnir sem að því er sjá má í dagbók skipsins voru að rústberja og mála flesta daga, hvort sem skipið var í höfn eða á siglingu. „Ég reyndi að sjá til þess að allir kæmust í land þar sem stoppað var svo þetta var töluverð upplilun fyrir áhöfn- ina. Sjálfum hafa nrér alltaf fundist það vera forréttindi að fá að sigla um heim- inn sem farmaður því á þann hátt sér maður heiminn frá allt öðru sjónarhorni en ferðamaðurinn,“ sagði Jón. Við heyrum meira af ferðalögum hans í næsta tölublaði Víkingsins. 10 - Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.