Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2005, Qupperneq 52

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2005, Qupperneq 52
Ragnar Ingi Aðalsteinsson frá Vaðbrekku J ólavísnaþrautir Víkingur hefur tekið höndum saman við hinn orðhaga og ljóðvísa, Ragnar Inga Aðalsteinsson, um að leggja vísna- þrautir fyrir lesendur sem geta valið að spreyta sig á einni eða fleiri af þeim sjö þrautum sem lagðar eru fyrir. Ekki þarf að eiga við þær allar en er þó frjálst. Veitt verða þrenn verðlaun sem eru ekki af lakara taginu, eða Sjávarútvegs- saga íslands, öll þrjú bindin, eftir Jón Þ. Þór sagnfræðing. Til að dæma vísurnar og velja þrjár bestu hefur verið skipuð dómnefnd, þar sem Ragnar Ingi er í forsæti og hefur með sér ritstjóra vorn, Jón Hjaltason. Lausnir má netja á, jonhjalta@hot- mail.com, eða pósta á, Jón Hjaltason, Byggðavegi ÍOIB, 600 Akureyri. Lausnir verða að hafa borist 31. janú- ar 2006 en niðurstaða dómnefndar verður kynnt í 1. tölublaði Víkings 2006. Að svo búnu skulum við gefa Ragnari Inga orðið: Jólavísnaþrautirnar felast í því að setja saman rétt gerðar vísur úr orðum sem gefin eru upp. Ekki er gert ráð fyr- ir að nein sérstök merking komi út úr orðunum þegar þeim hefur verið raðað saman. Eina skilyrðið er að vísurnar séu bragfræðilega réttar. Stundum er þó rétt að huga að því hver merking orð- anna er og raða þeim í línurnar í sam- ræmi við það. Þannig getur vísan orðið áferðarfallegri. Auk þess eru í sumum tilvikum gefnar viðbótarleiðbeiningar við einstaka vísur, t.d. um orðflokka eða merkingu orða. Fyrsta þraut Setjið saman rétt gerða vísu úr eftirtöldum sagnorðum: skarta, punta, gleðja, fagna, hljóma, skreyta, fá, loga, glampa, skína, tindra, ljóma, glitra, sjá, Önnur þraut Setjið saman rétt gerða vísu úr eftirtöldum nafnorðum: orka, kaffi, jól, kraftur, sól, sósa, steikur, ljómi, yndi, unun, kæti, leikur, rjómi, kökur. Þriðja þraut Setjið saman rétt gerða vísu úr eftirtöldum sagnorðum: virða, elska, dá, glæða, bjóða, veita, gefa, hygla, gleðja, ljá, unna, efla, róma, leita. Fjórða þraut Setjið saman rétt gerða vísu úr eftirtöldum nafnorðum: sæla, hátíð, flaslca, vín, vaka, gestir, teiti, söngur, grín, bikar, veisla, sálmur, kveðja, skeyti. Fimmta þraut Setjið saman rétt gerða vísu úr eftirtöldum nafnorðum. Hér færi betur á því að hafa orð sem tákna birtu í öðr- um helmingi vísunnar en þau sem tákna dimmu eða myrkur í hinum: dökkvi, sorti, gríma, roði, glampagnótt, drungi, myrk- ur, dimma, nótt, bjarmi, glæta, birta, skíma. Sjötta þraut Setjið saman rétt gerða vísu úr eftirtöldum nafnorðum. Hér væri hægt að leika sér með merkingu orðanna og hafa t.d. jákvæðari orðin í fyrri helmingnum og þau neikvæðari í þeim seinni: fantur, fól, gleðileikur, asni, bjáni, gamansemi, kæti, fyllibyttulæti, glaumur, jól. Sjöunda þraut Setjið saman rétt gerða vísu úr eftirtöldum orðum. Hér má hugsa sér að hafa nafnorð í öðrum helmingi vís- unnar og lýsingarorð í hinum: jólasveinn, jata, engilbjartur, íturhreinn, himnajöfur, hirðar, kindur, ofurgöfuglyndur. 52 - Sjómannablaðið Víkingur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.