Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2005, Qupperneq 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2005, Qupperneq 29
Víkingur: Nú, þetta er sem sé ekki al- veg algott? Einhverjir eru tryggðir í gamla kerfinu og aðrir í því nýja, ekki satt? Þorsteinn: Þessi ákvæði eru komin inn í nýjasta heildarkjarasamning Sjómannasambands íslands og LÍÚ frá 30. október 2004. Nýja slysatryggingin nær því til allra sjómanna sem starfa undir kjarasamningum sem gerðir eru á vegum samtaka sjómanna. Einn hópur sjó- manna hefur enn sem komið er ekki kjarasamning, en það eru sjómenn á bátum undir 12 brúttólestum. Nýja slysa- tryggingin nær því ekki til þeirra að anda rólega þegarfæri gefst. Ljósm.: Krístian Bertelseii in meira að segja til slysa sem verða í frí- tíma, þannig að þetta verður að skoða vandlega. Víkingur: Skiptir sem sé þá engu máli lengur hvernig líkamstjón verður hjá sjómanni um borð í skipi, það er alltaf bætt? l'orsteinn: Nei það er nú ekki svo einfall. Lík- amstjón getur orðið án þess að um slys sé að ræða. Skilgreining á slysi er eilt- hvað á þá leið að það sé skyndilegur ut- anaðkomandi atburður sem veldur skaða á líkama. Víkingur: Já en nú verður Víkingur að spyrja eins og kjáni (sem hann auðvitað er ekki), hvernig getur atburður sem veldur sjómanni líkamstjóni ekki verið skyndi- legur og/eða ulanaðkomandi? Þorsteinn: Jú rnörg dæmi er um að sjómenn verði fyrir líkamstjóni sem ekki er af völdum skyndilegra eða utanaðkomandi atburða. Sjómenn eru l.d. sífellt að lyfta þungum hlutum. Við það slitna hryggjarliðir og skemmast kannski á löngum tíma vegna misbeitingar og vondrar vinnuaðstöðu. Að lokum verður sjómaðurinn óvinnu- fær vegna bakverkja. Urn er að ræða of- reynslu á löngum tíma. Meiðslin verða ekki skyndilega og eru heldur ekki vegna ulanaðkomandi atburðar. Óvinnufærni er því ekki af völdum slyss í skilningi Þorsteinn: Nei það gerir það ekki. Sjómenn á báturn undir 12 brúttólestum eru oftast utan stéttarfélaga en ég vona að Landssamband smábátaeigenda hafi beint þeirn tilmælum til félagsmanna sinna að tryggja sjómennina samkvæmt þessari nýju slysatryggingu. Besta staðan er auðvitað sú að allir ís- lenskir sjómenn séu tryggðir skv. hinum nýja sið. Það á ekki að skipta máli á hvers konar veiðum sjómenn eru eða á hve stóru skipi þeir eru, þeir ættu allir að vera tryggðir eftir þessum nýju regl- um. Víkingur: í hverju felst þessi aukni réttur til bóta? Þorsteinn: Ef sjómaður verður frá vinnu þá á hann ekki að verða fyrir launatapi. Reglan er sú að útgerðin borgar sjó- manni staðgengilslaun í 2 mánuði, jafn- vel þótt hann hafi verið að lara í frítúr. Síðan borgar útgerðin kauptryggingu næstu mánuði en fjöldi þeirra fer eftir því hve sjómaður hefur unnið lengi hjá útgerðinni. Tryggingafélag útgerðar greiðir það sem vantar á kauptryggingu upp i full laun og eftir að kauptryggingu sleppir þá greiðir tryggingafélagið öll launin. Sjómaðurinn á ekki að verða fyrir tekjutapi. Hann á að fá laun eins og hann væri ennþá að róa en ekki slasaður heima í rúmi. Hann fær slysalaun þang- að til hann fer að vinna aftur. Ef skaðinn er varanlegur fær sjómaður- inn miskabætur, sem eru bætur fyrir ó- fjárhagslegt tjón eins og þjáningar og takmörkun á því sem hann getur geri í frítíma. Ef hann telst ekki fær um að afla sér tekna eins og hann áður gerði þá fær hann bætur vegna varanlegrar örorku og þær skipta mestu máli. Hann fær eina greiðslu frá tryggingafélaginu og á sú greiðsla að bæta honum tekjutjón sem hann verður fyrir í framtíðinni vegna ör- orkunnar. Sjómaður á líka að fá allan útlagðan kostnað greiddan, eins og lyf, læknis- kostnað og sjúkraþjálfun. Auk þessa á sjómaður sem lendir í vinnuslysi hugsanlega rétt hjá sínum líf- eyrissjóði og Tryggingastofnun rlkisins en við erum nú ekki að tala um það núna er það? Víkingur: Nei það er rétt, við ætlum ekki að blanda því inn í hér. En hvaða eða hvers konar slys falla undir trygginguna? Þorstcinn: Meginreglan er sú að vinnuslys sjó- manna falla undir trygginguna og þá á ég við slys sem verða unt borð í skipi eða í vinnu i tengslum við rekstur skips og slys á beinni leið lil og frá vinnu. Þetta ber þó að skoða í hverl sinn, l.d. rnyndi það falla undir trygginguna ef sjó- rnaður slasast um borð í skipi jafnvel þótt það sé í höfn ef tjónþolinn er ráðinn á skipið. í sumurn tilvikum tekur slysatrygging- Víkingur: Það virðist ekki það sama ganga yfir alla sjómenn í þessum efnum? Þorsteinn segir langflcsta sjótnenn vel tryggða. Það er því óhœtt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.