Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2005, Blaðsíða 68

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2005, Blaðsíða 68
Ásgeir M. Rúdolfsson Krapakerfin frá Skaganum Skaginn framleiðir krapakerfi til notk- unar á sjó og í landi sem hafa einstaka eiginleika. Sérstök einkaleyfisvernduð tækni gerir okkur kleift að stilla bæði hitastig og þykkt krapans þannig að hann hentar einstaklega vel til bæði kæl- ingar og geymslu á fiski. Pað er þekkt vandamál með hefðbund- in krapakerfi hversu erfitt er að stýra hitastigi og þykkt krapans þannig að krapinn frysti ekki fiskinn við geymslu. Krapakerfin frá Skaganum notast við mulinn ís sem er annað hvort framleidd- ur í sambyggðri ísvél eða notast við ís úr geymslu. Öllum fösum íss, vatns og pækils er stjórnað og blandan hrærð þar til æskilegri kornastærð er náð. Þannig er hægt að stjórna bæði þykkt og hita- stigi krapans eftir óskum. Þegar verið er að framleiða krapa til kælingar bæði í kælikör og móttöku á millidekki skipa þarf einungis að fram- leiða krapann úr sjó (3% saltstyrkur gef- ur -1.8° C kæliblöndu). Ef hins vegar er verið að framleiða krapa til geymslu á fiski í lestinni þarf að framleiða krapann úr blöndu af sjó og vatni til að tryggja rétt hitastig á krapanum. Til dæmis gef- ur 1.5% saltstyrkur -0.8° C kæliblöndu en fiskur byrjar að frjósa þar. Ef ekki er aðgengi að sjó þarf pækilkerfi. Fyrir utan að geta stjórnað hitastigi og þykkt krapíssins þá er að auki hægt að hafa stjórn á fínleika, þ.e. kornastærð íssins í krapísnum. Með því að stilla kornastærð krapans er hægt að stjórna því hversu vel vatn rennur frá vöru, til dæmis við geymslu á fiski í lest. Helstu eiginleikar krapavéla Skagans: * Stillanleg þykkt á krapa allt að 50 % * Full stjórn á saltinnihaldi og þar með hitastigi í krapa * Eykur nýtni og gæði afurða * Kjörin lausn til kælingar og geymslu á fiski bæði til sjós og lands * Hægt er að setja íblöndunarefni í krapann ef óskað er * Fyrirferðarlítil kerfi og auðveld í uppsetningu FIS 10 - 20 Krapaískerfi frá Skaganum: Sambyggð ísvél og krapakerfi til notk- unar bæði í landi og á sjó. Afköst eru 10 eða 20 tonn af ís sem hægt er að blanda í krapa með þykkt 10 - 50% þykkt og slill- anlegu hitastigi á krapa frá 0°C til mínus 3°C. Hægt er að taka flöguísinn beint frá vélinni ef óskað er. FIS 10 - 20 Combi er afgreitt tilbúið til niðursetningar og það eina sem þarf er tenging við búnað s.s. * Kælikerfi (ef kælikerfi fylgir ekki) * Sjór og vatn (bara ef framleiða á hita- stilltan krapa) og kælivökva að eimsval- anum. Rafmagnsstofn fyrir kerfið er 3x400V/230V 30kW. * Pækilkerfi ef sjór er ekki fyrir hendi. * Geymslutanka * Afhendingarstöðvar Allar nánari upplýsingar veitir sölu- deild Skagans, sales@skaginn.is og nán- ari upplýsingar má nálgasl á www.skaginn.com Ryðfríir stálbarkar Barkasuða Guðmundar ehf. Vesturvör 27 • 200 Kópavogur Sími: 564 3338 • Fax: 554 4220 GSM: 896 4964 • 898 2773 Kt. 621297 2529 fyrii Hitaveitur • Pústkerfi • Yatnslagnir Olíulagnir • Frystikerfi • Loftlagnir Viðgerðir og smíði á þenslumúffum V 68 - Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.