Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2005, Síða 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.2005, Síða 49
Sigling um Netið í umsjón Hilmars Snorrasonar Ekki verður setið auðum höndum yfir jólin og bara lesnar bækur. Internet- notkun landsmanna hefur sýnt og sann- að að við eyðurn stöðugt meiri tíma við tölvuna en minni við bókalestur. Margir eru reyndar í stökustu vandræðum með að finna sér farveg á nelinu og því kemur sér vel að hafa Sjómannablaðið Víking við höndina þegar farið er í siglingu á netinu. Eins og fyrr verða 10 síður teknar fyrir í þessu blaði og er sú fyrsta frá Dan- mörku þaðan setn jólin komu alltaf í gamla daga. Jólatrén og eplin komu siglandi með fossunum en nú er öldin önnur. Slóðin http://www.jtashipphoto.dk/ er skipa- myndasíða sem gaman er að þvælast um. Flottar myndir af heimsins skipum er þar að finna og auðvitað eru þar nokkur ís- lensk. Það er danskur smiður sem Jesper heitir sem rnundar vélina að öllum skip- um sem fyrir augu ber. Næst er það síða skuttogarans Stur- laugs H Böðvarssonar á http://www.dxman.com/aklO.htm. Hér er mjög skennntileg og vel unnin siða þar sem meðal annars má sjá myndir frá lífinu unr borð. bar er einnig að finna tengla á heimasíður annarra íslenskra fiskiskipa. Þá förurn við aftur út og til Danmerkur í ofanálag. Heimasíðan www.dana.dk er síða danska skipstjórnarmannafélagsins. Mjög upplýsandi síða og þeir sem eru í atvinnuleit geta sent inn persónuupplýs- ingar í þeirri von að fá upphringingu og hugsanlega starf út í heimi. Þá er hægt að skoða blað sanrtakanna Navigalör í heild sinni þannig að ekki þarf að bíða eftir að komast á skrifstofur Félags ís- lenskra skipstjórnarmanna til að sjá blað- ið. En nú förum við í allt annan heims- hluta eða til Tævan. Nýlega hefur verið skrifað undir samninga við skipasmíða- stöðina Ching Fu um smíði á tveimur nýjum skipum fyrir Skinney Þinganes og eitt fyrir Ingimund. Slóð skipasmíða- stöðvarinnar er www.cfsb.com.tw og verða eflaust myndir birtar af srníði skip- anna þegar þar að kemur. Ein af öllugri fréttasíðum til sjávar er að finna á slóð- inni www.ibib- lio.org/maritime en hér er á ferð- inni bandarísk síða. Þar kennir rnargra grasa, s.s. auk frétta, myndir af skip- um, póstkort, orðabók og á- hugaverðar leit- arvélar. Það er hægt að eyða talsverðum tíma hér enda af nrörgu að taka. o-o aaiííi:P*e!0-ii a-si-a l^rlMavCom (RAEMER MARmME Redninqssolskappt -rT" ' BNutec Onnur skemmtileg síða með fréttum úr skipa- heiminum er á slóðinni http://www.mglobal.com/ og heitir hún Maritime Global Net. Fyrir þá sent hafa áhuga á eldsneytisverði skipaolíu er þessi síða alveg tilvalin lil að bera saman verð í heiminum. Þarna má nefnilega finna lista yfir olíuverð í hinum ýrnsu höfnum út um allan heim. góða mynd af þessari skipagerð. Þarna geta áhugasamir séð hvernig þessi skip litu út og kynnt sér jafnframt sögu þeirra. Það eru óteljandi síður til um þessi skip og læt ég ykkur lesendum eftir að setja nafnið Liberty ship í leitarvélina hjá ykkur og þar með er helginni bjarg- að. Þeir sem ætla að eyða jólunum í ætt- fræðigrúsk ættu að kíkja inn á www.fortunecity.com/littleitaly/amalfi/13/ ships.htm en hér er listi yfir hundruð skipa sem fluttu innllytjendur til fyrir- heitna landsins hér á árum áður. Margir fluttust búferlum héðan og vestur um haf og er því tilvalið að leita uppi skipin sem ættingjarnir ferðuðusl með yfir haf- ið. Fyrir þá sem vilja síðan kafa enn lengra þá er að finna á síðunni www.cyndislisl. com/ships.htm tenglatil fjölda farþega og áhafnalista fyrir þessi skip. Libertyskipin eru einhver merkustu skip heimssögunnar en ekki voru smíðuð færri en 2700 skip af þessari gerð. Mjög góð heimasíða á slóð- inni www.cascobay.com/ history/libship/ lib- ship.htm gefur mjög Lokasíðan að þessu sinni er norsk og býður okkur upp á að fylgjast með skipa- umferð á völdum stöðurn í Noregi í svokölluðu AIS kerfi. Síðan www.nav- com.no/ hefur að geyrna nokkur mörg svæði á norsku ströndinni en til að auð- velda leit að ákveðnum skipum er listi yfir öll þau skip sem eru inni á þessum svæðum. Vonandi eigið þið ánægjulegar stundir við að skoða þessar síður. Slípar í horn ' Msxe 636 II Slípar - sagar raspar - sker. . ^ _ RAFVER HF wm. ) SKEIFAN 3E-F - 108 REYKJAVIK SÍMI 581 2333 / 581 2415 RAFVERtiRAFVER.IS - WWW.RAFVER.IS Sjómannablaðið Víkingur - 49

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.