Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2007, Blaðsíða 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2007, Blaðsíða 21
Frímann Guðmundsson tekurfisk úr neti. Myndina tók Alfons um borð í Happasœl KE. inn var ekki annað en áhugamaður um vélar - og þegar ég sagði Dönunum að ég hefði aldrei togað, slíkt gerðu aðeins skipstjórar og stýrimenn á íslenskum fiskveiðiskipum, vissi ég ekki hverl þeir ætluðu. Voru íslendingar virkilega svo foráttuvitlausir að nýta ekki mannskap- inn í botn? En skipið var gott, 350 lestir, og þegar vindhraðinn fór upp i 35 metra, með tilhlýðilegri ölduhæð, var eins og það kættist við að brjóta af sér alla sjóa. Já, sannarlega frábært skip. Eg þykist vita að í nánd séu breyttir tímar hjá Alfons. -Jú, það er rétt. Mér hefur boðisl vinna hjá Skessuhorninu, að minnsta kosti næstu þrjá mánuði við að skrifa og mynda. Ég hef í 18 eða 19 ár verið lausamaður hjá Morgunblaðinu og mynd- að fyrir þá. Og skrifað. í>að var frábært að vinna fyrir Moggamenn. hegar ég geri mig liklegan lil að setja lokapunktinn snýr Alfons skyndilega út í aðra sálrna. Hann lætur brýnnar síga og horfir á mig alvarlegum augum. - Menn stela alltof oft myndum. Mér bregður. Á nú að taka mig á beinið aftur? - Af netinu, meina ég. Ég samsinni án þess að játa nokkuð. - Þetta er stórt vandamál. Skipasölurnar eru duglegastar við þessa iðju. Stóru útgerðarfyrirtækin hafa líka gerst"sek um slika þjófnaði. Nú höfum við fjórir, ég, Jón Páll hjá Gæslunni, Þorgeir fyrir norðan og Hafjrór Hreiðarsson á Húsavík, tekið höndum saman um að verjast þessurn órétti. Allir höfum við sett fjöldann allan af myndum inn á skip.is þaðan sem þær eru teknar ófrjálsri hendi. Við vöktum þetta fyrir hvern annan og rukkum þá tvöfalt sem stela frá okkur. Brúnin á Alfons léttist mikið þegar hann segir: - En ef menn hafa samband við okkur og vilja kaupa rnyndir til birtingar þá erum við, allir fjórir, hinir ljúfustu að eiga við. Og það þori ég að fullyrða að við erum afar sanngjarnir í verðlagningu. Ryöfríir stálbarkar Barhasuða Guðmundar ehf. Vesturvör 27 • 200 Kópavogur Sími: 564 3338 • Fax: 554 4220 GSM: 896 4964 • 898 2773 Kt. 621297 2529 Hitaveitur • Pústkerfi • Vatnslagnir Olíulagnir • Frystikerfi • Loftlagnir Viðgerðir og smíði á þenslumúffum Sjávarútvegssvið Ráðgjöf og umsjón með kaupum og sölu á fyrirtækjum (sjávarútvegi. Skipasala og bátasala - innlend sem erlend. Miðlun aflahlutdeilda og aflamarks. Áratuga þekking og reynsla. Velkomin i viðskipti Skulagötu 1« 101 Reykjavik • Sími: 566 8800 • 566 8802 • E-mail: vidskiptahusid@vidskiptahusid.is • www.vidskiptahusid.is Jóhann Ólafsson Löggiltur FSS 6SM 863 6323 johann@vidskiptahusid.is Þórir Matthíasson Deildarstjóri GSM 691 4005 tm@vidskiptahusid.is Snæbjóm Olafsson Solumaður 'f Unnþór Halldórsson Sölumaður GSM 898 0826 unnthor@vidskiptahusid. is Vilhjálmur Ólafsson Sjómannablaðið Víkingur - 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.