Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2007, Blaðsíða 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2007, Blaðsíða 49
Klettabeltið er víða hrikalegt. Erindið? Jú, ég skal útskýra það í fáum orðum. Þeir félagarnir Jón Stefán ingólfsson og Heimir Ásgeirsson, báðir á Grenivík, eiga fyrirtækið Fjörðunga ehf gönguferð- ir, en eftirnafnið segir alla söguna. Þeir bjóða upp á fjögurra daga gönguferðir um Fjörður undir leiðsögn mannsins sem hringdi í mig, Björns Ingólfssonar. Þetta þýðir að þrisvar þurfa göngumenn að nátta sig. Nú ætlum við að heimsækja þessa þrjá náttstaði og búa þá undir vet- urinn. Gönguferðirnar verða ekki fleiri á þessu ári. „En það skal ég segja þér,“ fullyrðir Björn, „að engin hefur komið óglaður til baka úr þessari göngu og eru þeir þó að nálgast eitt þúsund. Fólki líkar vel hversu gangan er afslöppuð. Aldrei rekið á eftir, enginn sprettur, og landslagið stórbrot- ið. Enda hafa göngumenn verið á öllum aldri, sá yngsti 5 ára og sá elsti áttræður." Fyrsti viðkomustaður okkar er í Látrum en þar bjó Látra-Björg. Meðfram ströndinni endilangri eru grásleppumið en á firðinum miðjum er Hrólfssker en þar var hinn 6. október 1951 kveikt á vita í fyrsta skiptið. Ekki var þó hægt að ná i ntennina, sem höfðu unnið við að setja hann upp, fyrr en fimm dögum síðar. Nú sljóvgast heyrn mín, eitthvað er rætt um vont veður, brim og svoleiðis - en núna er sólskin og ekki annað sýnna en að sólin haldi áfram að skína daginn á enda. Keflavík Svo er haldið áfram meðfram Aústurlandinu, eins og Svarfdælingar kalla Látraströndina, og fyrir Gjögrin þar sem endar landnám Helga magra. Á landamærum Helga heitins stendur viti °g vísar mönnum leiðina inn í landnám Lentir í Keflavik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.