Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2007, Blaðsíða 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2007, Blaðsíða 33
Siglingastofnun íslands Öryggismál sjófarenda Siglingarannsóknir og hafnalíkön Vitar og leiðsögukerfi H Nýjar reglur um skemmtibáta Nýlega voru gefnar út tvaer nýjar reglugerðir og ein lög sem valda breytingum á reglum um öryggisbúnað skemmtibáta, skoðanir þeirra og réttindum til að stjórna skemmtibátum. Reglugerðirnar taka gildi 1. júní 2007 en lögin þann 1. janúar 2008. Reglugerð nr. 377/2007 fjallar um björgunar- og öryggisbúnað skemmtibáta en umfang hans ræðst af stærð og farsviði skemmtibátanna. Með þessari reglugerð eru kröfur um björgunar- og öryggisbúnað skemmtibáta hér á landi færðar nærri því sem gerist í nágrannalöndunum. Hafnir og sjóvarnir Reglugerð nr. 372/2007 mælir fyrir um breytingar á skoðun skemmtibáta. Eigendum þeirra verður nú heimilt að annast sjálfir milliskoðanir á bátum sínum í samræmi við fyrirmæli og leiðbeiningar í skoðunarhandbók Siglinga- stofnunar íslands. Upplýsingakerfi um veður og sjólag Skipaeftirlit og skipaskrá í lögum nr. 30/2007 um áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa er þess krafist að þeir sem stjórna skemmtibátum séu handhafar skírteinis sem veitir heimild til að stjórna skráningarskyldum skemmtibátum. Til þess að öðlast slík réttindi skal viðkomandi hafa lokið námi í stjórn og meðferð skemmtibáta og fullnægja einnig kröfum um aldur, siglingatíma, heilbrigði, sjón og heyrn. Nánari ákvæði um menntunarkröfur og hæfnismat stjórnenda skemmtibáta verða settar í reglugerð. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Siglingastofnunar íslands Siglingavernd og hafnarríkiseftirlit http://www.sigling.is/ Áhafnamál og starfsleyfi m Siglingastofnun íslands Vesturvör 2, 200 Kópavogi Sími: 560 0000. Bréfsími: 560 0060 Tölvupóstfang: sigling@sigling.is L SIGLINGASTOFNUN / örugga höfn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.