Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2007, Qupperneq 40

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2007, Qupperneq 40
Ljósmynd Norðurmynd/Ásgrímur Ágústsson bak: vír í grandara, dauðaleggi, fótreipi, messisservír, bakstroffui; fiskilínur, höf- uðlínur, manilla til að þræða trollkúlurn- ar, kaðlar í rópa, rússa og sterta. Aðrar smærri stálvörur komu í strigapokum eins og D-lásar af öllum stærðum frá V2” - IV2” V-lásai; brakketlásai; vargakjaftai; sigurnaglar, rossklafar, rossstautai; grœju- krókar, stoppnálar og sylgjui; flathlekkir, grandarakeðjui; rosskeðjur, byssukrókai; trollkúlur úr áli og millibobbingai: 2x600 faðmar af merktum togvír voru undnir upp á spil. Bobbingar voru af þremur stærðum 18, 21 og 24 tommu, eftir því hvar þeir voru áfótreipinu. Þeir voru sett- ir í slíu fyrir framan forgálgann. Hlerapai; (forhleri og afturhleri) um 800 kg. hvor voru hífðir um borð og staðsettir við for- gálga og afturgálga. Varahlutir á hlerana voru brakket, normenn og hleraskór. Nauðsynleg verkfæri í túrinn voru melspírur, spannar, sleggjur, úrsláttarjárn, netanálar, flatningshnifai; biýni, stál, meit- ilhamar og saltskóflur. Skipverjar voru munstraðir hjá sýslu- manni í skipshafnarskrá í tvíriti sem skipstjóri bar ábyrgð á. Annað eintakið fór um borð en hitt var geymt hjá sýslu- manni. Þar var skráð nafn þeirra, staða á skipi, fæðingardagur og ár, fæðingarstað- ur, samningsbundin laun og dagsetning ráðningar. Sýslumannsembættið staðfesti útfyllta skrá með embættisstimpli. 42 skipverjar voru munstraðir í veiðiferðina í eftirtaldar stöður: Yfirmenn í brú: Skipstjóri, 1. stýrimað- ui; loftskeytamaðui: Vélarlið: 1. vélstjóri, 2. vélstjóri, 3. vél- stjóri, tveir kyndarar. Eldhús: 1. matsveinn, 2 matsveinn. Yfirmenn á þilfari: 2. stýrimaðui; báts- maður. Sérstakar stöður á þilfari: 6 netamenn. Undirmenn á þilfari: 24 hásetai: (Heimild: Skipshafnarskrá B.v. Sólborg 1952). Brottför og störf á dekki á langstími Allt var nú tilbúið lil brottfarar. Skipstjórinn horfði út um brúarglugg- ann, 1. stýri- maður stjórnaði hásetaliði frammi á en bátsmaðurinn stjórnaði hásetum aftur á. Skip-stjórinn kallaði í land „sleppa“ og keyrði í springinn. Þegar afturendi skipsins var kominn um 45 gráður frá bryggju kallaði hann „sleppa springnum.11 Skipstjórinn hringdi í vél- simann „hæga ferð aftur á bak“ og er skipið var komið vel frá bryggju tók hann stefnuna áfram út fjörð með stefnu í átt að Hvarfi. Sá helmingur áhafnar sem átti vakt í upphafi útstíms hafði nóg að starfa. Stímvaktin stóð í fjórar klukkustund- ir. í byrjum túrs setti skipstjóri stefn- una og gaf fyrirmæli um hvert halda skyldi. 1. stýrimaður setti upp vaktir og hengdi upp lista í borðsalnum. Þrír stóðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.