Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2007, Side 61

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2007, Side 61
Skyrbjúgur herjaði einnig á landi. Hér skulu nefnd fáein dœmi. í guUæðinu í Kaliforníu, sem hófst 1848, er áœtlað að 10.000 gullgrafarar hafi látist af völdum skyrbjúgs. I Krímstríðinu (1854-'56) þjáðust þúsundir af skyrbjúg, lika i þrcelastríðinu i Bandaríkjunum þar sem yfir 50.000 manns eru sagðir hafa látist beint eða óbeint af völdum skyrbjúgs og þá aðeins í herj- um Notðuríkjanna. Ástandið var sagt verra i Suðurríkjahernum. Timothy H. O'Sullivan tók þessa mynd (The Harvest of Death) íjúní 1863. Á henni sjást afleiðingar omistunnar við Gettysburg sem skipti sköpurn í þrælastriðinu sem Bandaríkjamenn viIja þófrekar kalla borgarastríð. en sneru sér í æ ríkari mæli að því að sjá skipum fyrir búnaði og kosti. Árið 1871 var nafni fyrirtækisins breytt úr Rose and Company í L. Rose and Company og til- gangur þess sagður að selja súraldinssafa og vín. Forstjóri fyrirtækisins, Lauchlan Rose, hafði sex árum áður ákveðið að ein- beita sér að framleiðslu ávaxtasafa fyrir breska sjómenn en líka fyrir fólk í landi. Þetta var djarft skref. í aldir höfðu Bretar drukkið bjór við þorsta og hvergi á jarð- arkringlunni var hægt að kaupa óáfengan ávaxtadrykk sér til svölunar. Hugmynd Rose var að drykkurinn ætti ekki aðeins að vera læknislyf handa sjómönnum heldur líka hressing fyrir almenning í heitum veðrurn. Drykkurinn sló samstundis í gegn og Rose var bráðlega búinn að fjölga teg- úndunum upp í níu. Þegar kom fram um 1930 dró verulega úr eftirspurn breska sjóhersins eftir súraldinssafanum en Rose-fjölskyldan dó ekki ráðalaus. Hafin var framleiðsla á súraldinsmarmelaði, sem varð mjög vinsælt. Með einhverjum hætti var þvi líka lætt inn hjá neytendunr að gin og tónik væri Drykkurinn og til að kóróna áróðurstæknina tókst að sannfæra þessa söinu neytendur um að súraldins- safi væri eitthvert hið besta meðal gegn timburmönnum. Fessi trú lifði góðu lífi fram yfir seinni heimsstyrjöld og gerir kannski enn. Baráttan við skyrbjúginn gekk hins vegar í meiri brösum urn aldamótin 1900 en jafnvel á dögum Linds. Enn voru úienn ráðvilllir og vissu ekki hvað átti lil hragðs að taka. Súraldinssafinn reyndist liðónýtt lyf og urn leið þótti læknum sem kenning Linds væri fallin um sjálfa sig. Það tók ekki nerna augnablik að gleyma reynslu liðinna kynslóða og þeirri óhagg- anlegu staðreynd að allt frá 1795, þegar erisku sjóliðarnir byrjuðu að taka sitr- ónusafa eins og læknislyf nreð bjórnum sínum og langt frarn á 19. öld, hafði enski sjóherinn verið nánast laus við skyrbjúg. Állir mundu hetjudáðir Nelsons flotafor- HIFIBITAR Bitana er hægt að lengja og stytta! Mikið úrval af hífi- og festingabúnaði Hífibitar • Lyftikeðjur og krókar • Stroffur • Strekkiborðar Kranavír • Vinnsluvír • Plastborðar • Stálborðar • Vantspennur Víraklemmur • Talíur • Púllarar • Dyneema ofurtóg Handbindivélar og margt margt fleira! Starfstöðvar isfells og ísnets: • ísnet Akureyri - Fiskitangi • ísfell / ísnet Hafnarfjörður - Óseyrarbraut 28 • ísnet Hornafjörður - Ófeigstanga • ísnet Húsavik - Uggahúsi • ísnet Sauðárkrókur - Háeyri 1 • Isnet Vestmannaeyjar - Flötum 19 • ísnet Þorlákshöfn - Óseyrarbraut 28 ísfell ehf • Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5200 500 • isfell@isfell.is Sjómannablaðið Víkingur - 61

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.