Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2007, Blaðsíða 66

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2007, Blaðsíða 66
Myrtu Bretar íslenska sjómenn? Pétur hafði samband og var að velta fyrir sér grein Gests Gunnarssonar, Drápu Bretar skipverjana á Reykjaborg, Fróða og Pétursey?, en hún birtist í sein- asta jólablaði Víkings. Gefum Pétri orðið: „Mér finnst hug- myndin í sjálfu sér fráleit en þó, þegar maður veltir fyrir sér ýmsu sem fjöl- miðlar hafa keppst við að birta og við átt að trúa - ég minni á til dæmis upphaf stríðsins í írak - þá má svo sem velta upp þessum möguleika. En mikið skelf- ing eru rökin veigalítil, sem Gestur teflir fram. í raun ekki önnur en ónákvæmni í frásögn og það athæfi Breta að leggja hald á öll möguleg sönnunargögn. Er þetta nægjanlegt til að Víkingurinn megi leyfa sér að birta jafn-alvarleg- ar ásakanir og Gestur er með? Mér er spurn. Víkingi hælt Mér er það ekki leitt að birta hól um Víkinginn, hvorki í fortíð né nUtíð. Birgir Sveinsson hringdi og lýsti ánægju sinni með blaðið. Hafi hann hjartans þakkir fyrir. Hlý orð verma. Hikið ekki við að leggja orð í þennan belg, hælið blaðinu eða gagnrýnið, bend- ið á efni eða leiðréttið villur. Hvað sem ykkur dettur í hug. ■ífSBI Lítil stUlka sem var í brUðkaupi í fyrsta sinn á ævinni, hallaði sér að móður sinni og spurði: - Hvers vegna er brUðurin klædd í hvítt? Móðirin vildi Utskýra þetta með sem einföldustum hætti: - Það er vegna þess að hvítur er litur hamingjunnar og þetta er mesti hamingjudagurinn í lífi brUðarinnar. StUlkan litla hugsaði um þetta í smástund en hallaði sér svo aftur að móður sinni. - Mamma,” hvíslaði hún. Af hverju er þá brúðguminn klæddur í svart? * Konur eru eins og fangelsi, maður veit ekki hvernig þau eru fyrr en maður hefur verið inni í þeim. Gátan Svarið er, tólgarkerkerti. Spurning til Ólafs Ragnarssonar Kæri Ólafur Ragnarsson, þakka þér kærlega fyrir stórskemmtilega grein þína um naríurnar. Það er eitt sem mig langar til að vita; í hvaða landi gerðist sagan? Eða má það kannski ekki koma fram? Svo vil ég þakka fyrir gott blað. Með kærri kveðju og þökk Jóhannes Lausn á síðustu krossgátu THERMOLITE cfón Be^gssow Klettháls 15-110 Reykjavík Sími: 588 8881 - Fax: 588 8944 Heimasíða: jonbergsson.is - E-mail: o Kríitti Q>*(£ fitlati /!«/» fiéur Svotit Strajj- onrta Kona BráHji* Eyódut Hús- dij/il SitLur Btond- aronn s K R T T L U N A bik Mloqa T J A R A ■'A R 'A S ItrMO Itufínn J 'A T A U R 1 N N Hr. Slyta y inn Kt S tfaio A lH A N G A N D / Ttjnd H *-0 R F l N fjÁrhöB TJtlöfT tntpll S A F N 'fiU ÍYAfA N Uafat A L U R þáfotin Tekií ftnii 1 L 1 N A Flon Kroppnr A N Sgfíii N 7 D 1 N G A 3'r- N U N N A Kugun N A U Ð U N G Ö/*Uit Lctió A T A S T Liíbfm -i A N A M A £ K SÍÍOT Fiskinn Sónti A Q A i Vðft E F A D 1 R Máqra Sóldra K i Y R A Íiíin Viibhi 5/ 1 Htasoí R A 5 A í) Forutiy i) 7 þ \/ti hfkut■ etxdot R A £ Svik *l /L Fiiit Minn'i 5 E R K U H •f' . Feeit *-L l [fióila* Ltinf- fflff B L T A N ’■ R E 1 N A : h A Vifó* íþteH* ftlas K A k’ona Soff/t HvíU R E G 1 N A ■■ S A G A SúnhL- K fcUtoll FnSaitr s s'ö R / = F N Æ s r / R þófin» Kvik* 1 L 1 N 1 2> A Otuá 9ðd4 Tónn R A %A L T O *-» ú T l » ' * G A R D <1 a A Uuinaroti: hi 6 R $ 0 LL /i 66 - Sjómannablaðið Vlkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.