Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1931, Blaðsíða 1

Náttúrufræðingurinn - 1931, Blaðsíða 1
Alþýðlegt fræðslurit í náttúrufræði. Útgefendur: Guðm. G. Bárðarson og Árni Friðriksson. 1. ár. Reykjavík 1931. 6.-7. örk. | EFNI: | i Merkilegt gras (Steindór Steindórsson, niðurlag eftir i = Baldur Sveinsson). — Styrjan og ættingjar hennar, gljá- s = fiskarnir, 1 mynd (Á. F.). —Gullið í Esjunni (G. G. B.). i § Skolpdýrin, með 10 myndum (Á. F.). — Köfnunarefni i = og jarðvegsbakteríur (Sigurður H. Pétursson). — Nef- = § dýrin með 2 myndum (Á. F.). — Fiskiskýrslur og hlunn- 1 Í inda (Á. F.). Auk þess 3 myndir af fuglahreiðrum. Tilkynning. í tímariti þessu verða birtar smágreinar i j við alþýðu hæfi, um ýms efni í dýrafræði, grasafræði, |j 1 landafræði, eðlisfræði, efnafræði, stjörnufræði og öðrum i I greinum náttúrufræðinnar. Fái ritið sæmilegar viðtökur, j i er svo til ætlazt, að út komi af því minnst 12 arkir á ári, 1 f§ eða sem svarar 1 örk á mánuði, og kostar hver örk 50 j E aura. í hverri örk verða fleiri eða færri myndir, efninu til 1 | skýringar. Þeir, sem gerast vilja fastir kaupendur að tíma- j j ritinu, geta sent pantanir sínar til útgefendanna eða til i Í útsölumanna (sjá næstu síðu). Guðm. G. Bárðarson, Árni Friðriksson. Lauganesi. Fjölnisv. 14 og Fiskifél. íslands. 1 = Sími 2068. Sími 462. = jjjjj S; ÍIÍIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIÍ.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.