Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1931, Blaðsíða 3

Náttúrufræðingurinn - 1931, Blaðsíða 3
NÍTTÍmUFRÆÐINGUMNN 1931 Sandlóuhreiður. (Björn Björnsson, Norðfirði). Nú fer sandlóan að kveðja ísland, hún er vön að fara héðan síðast í september og fyrst í október. Fullorðnu fuglarnir fara þegar þeir hafa lokið hjúkrunar- og uppeldisstarfinu, en ungárnir fara þegar þeir eru orðnir nægi- lega sterkir til þess að bjóða hinu mikla hafi, sem þeir verða að fijúga yfir, birginn. Hér er endurminning frá sumrinu, sumarbústaður sandióunnar. Merkííegt gras. Árið 1870 fundu tveir enskir grasafræðingar, Henry og James Groves, nýja grastegund í grend við Southampton í Englandi. Tegund þessi var af ættkvísl þeirri er Spartina nefn- ist, en af henni var áður þekkt að eins ein tegund í Evrópu, og nokkrar í Ameríku, hafði ein ameríska tegundin slæðst til Ev- rópu og tekið þar bólfestu á nokkrum stöðum. Ættkvíslin Spartina eru allt allstórvaxin grös, og vaxa þau annaðhvort í sjóflæðum eða öðru votlendi. Hin evrópska tegund er sjóflæðargras, og var sú nýfundna það einnig. Héldu menn fyrst, að hér væri aðeins um afbrigði að ræða, en síðar 6

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.