Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1931, Page 3

Náttúrufræðingurinn - 1931, Page 3
NÍTTÍmUFRÆÐINGUMNN 1931 Sandlóuhreiður. (Björn Björnsson, Norðfirði). Nú fer sandlóan að kveðja ísland, hún er vön að fara héðan síðast í september og fyrst í október. Fullorðnu fuglarnir fara þegar þeir hafa lokið hjúkrunar- og uppeldisstarfinu, en ungárnir fara þegar þeir eru orðnir nægi- lega sterkir til þess að bjóða hinu mikla hafi, sem þeir verða að fijúga yfir, birginn. Hér er endurminning frá sumrinu, sumarbústaður sandióunnar. Merkííegt gras. Árið 1870 fundu tveir enskir grasafræðingar, Henry og James Groves, nýja grastegund í grend við Southampton í Englandi. Tegund þessi var af ættkvísl þeirri er Spartina nefn- ist, en af henni var áður þekkt að eins ein tegund í Evrópu, og nokkrar í Ameríku, hafði ein ameríska tegundin slæðst til Ev- rópu og tekið þar bólfestu á nokkrum stöðum. Ættkvíslin Spartina eru allt allstórvaxin grös, og vaxa þau annaðhvort í sjóflæðum eða öðru votlendi. Hin evrópska tegund er sjóflæðargras, og var sú nýfundna það einnig. Héldu menn fyrst, að hér væri aðeins um afbrigði að ræða, en síðar 6

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.