Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1931, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1931, Blaðsíða 34
112 NÁTTÚRUFR. Eftir skýrslunum hefir selveiði verið þessi: Árið: Selir, tals Kópar, tals 1897—1900 meðaltal . . , .. .. 627 5412 1901—1905 — . . . . 748 5980 1906—1910 — . . .. 556 6059 1911—1915 — . . .. 721 5824 1916—1920 — . . .. 546 5030 1921—1925 — . . .. 554 4543 1926 . . .. 412 4989 1927 532 5095 1928 . . .. 538 5128 1929 . . .. 325 4667 Það er með selaveiðarnar eins og fuglatekjuna. Það væri ákaflega fróðlegt að fá upplýsingu um, hvað margir kópar eða fullorðnir selir veiðast af einum manni á dag að meðaltali, þar sem selveiði er stunduð almennt. Ennfremur væri það mjög ákjósanlegt, að sundurliða útsels- (haustsels) og landselsveið- ina, og gera grein fyrir, ef um aðrar selategundir er að ræða. Á. F. NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN biður alla viðskiftavini sína að afsaka það, að orðið hefir hlé á útgáfunni, nú um nokkra hríð. Stafar það af því, að báðir útgef- endur hafa verið á ferðalagi. Með þessu hefti eru komnar sjö arkir, en hinar fimm, sem eftir eru af fyrsta árganginum, munu koma út í þrennu lagi innan nýárs. Upp frá því munum við reyna að koma reglubundnu skipulagi á útgáfuna. Utgefendur.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.