Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1960, Síða 33

Náttúrufræðingurinn - 1960, Síða 33
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 133 1. mynd. Útbreiðsla Elymus arenarius L. og E. mollis Trin. Tekið að mestu leyti úr riti Áskels Löve (1950), en lagfært samkvæmt seinni upplýsingum hans. (1951). uppgötvað eina landið í heiminum, þar sem báðar tegundirnar vaxa saman svo að nokkru nemi. Á meðfylgjandi korti (1. mynd), sem er að mestu leyti tekið úr grein Áskels frá 1950 (bls. 32), en lagfært með tilliti til leiðréttingar hans frá 1951, má sjá útbreiðslu beggja tegundanna. Þegar höfundur þessarar greinar tók sér fyrir hendur að rann- saka íslenzkt melgresi árið 1957 með það í huga að kanna mögu- leikana á frekari notkun þess í íslenzkum landbúnaði, og hvort bæta mætti hlutverk þess við sandgræðslustarfið með kynbótum, þá lagði hann til grundvallar þá þekkingu, sem fyrir lá um teg- undir melsins hér á landi. Þar sem reginmunur er á þessum tveim

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.