Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 41
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 85 myndast eitt eða fleiri í einni frumu, gróhirzlunni. Bifgró þessi hafa frymi, frumukjarna, litbera, svipur, eina eða fleiri, og augn- díl. Með öðrum orðum, þau líta alveg eins út og svipungar. Bifgró 3. mynd. Bifgró brúnþörunga. A Chorda (1200 x) B Ectocarpus. Eitt gróið hefur fellt svipurnar. (Reinke, Kuckuck) 4. mynd. Kynfrumuhirzlur brúnþör- ungs, A karlkyns, B kvenkyns. C kyn- frumurnar, sú stærri kvenkyns, sú minni karlkyns. (1200 x)- (Kuckuck). þessi eru dálítið mismunandi hjá þeim 5 þörungafylkingum, sem hér um ræðir. Liggur munurinn m. a. í tölu, gerð og staðsetningu svipanna á bifgróinu. Þannig hafa bifgró grænþörunganna 2—4 jafnlangar svipur, en bifgró annarra þörunga hafa venjulega 2 svipur 5. mynd. Þalgrein af rauðþörung með frjó hirzlum. S frjó, sem engar svipur hafa (540 x)- (Strasburger). mislangar, og er þá sú lengri þeirra oft með bifhárum. Flest bifgró eru egglaga eða perulaga með svipurnar nálægt öðrum endanum. Hjá brúnþörungum eru svipurnar þó á hlið grósins. Þessi sérkennilegu bifgró þörungafylkinganna fimm eru talin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.