Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 37
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 81 I töflu II er sýnt, hver eru helztu litarefnin í þörungafylkingun- um sjö. Er taflan tekin eftir G. M. Smith, en talsvert stytt. Tafla II. Helztu litarefni pörunganna. Litarefni Græn- þörungar Díl- þörungar Brún- þörungar Kísil- þörungar Skoru- þörungar Rauð- þörungar Blágræn- þörungar lllaðgrœnur: a + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + b + + + -t- -*• -7- + + c -f- -7- + + + + + d -7- -r -H + Karótin: a + ? 4- -7- -t- + + ? Í3 + + + + + + + + + H—1—h + + + + + + + + + Blaðgulur: Lúteín + + + ? 4- 4- 4- + + ? Fúkóxanthín -7- -F + + + + +. ? ? Fykóbilin: Fykóerythrín 4- 4- 4- 4- 4- + + + + Fykócyanín 4- 4- 4- T" 4- + + + + Magn litarelnanna er táknað þannig: + + + = mikið, + + II talsvert + = lítið, -f- ekkert, ? = óvíst. Blaðgrænur eru jafnan taldar 5: a, b, c, d og e. Af þeim er a-blað- grænan langsamlega algengust, en hún er ásamt b-blaðgrænu í grænukornum allra æðri plantna. Blaðgrænurnar c, d og e finnast aðeins í þörungum. Til er svo sjötta tegundin af blaðgrænu, en það er gerlablaðgrænan, sem aðeins finnst í purpuragerlunum. Karótínin eru rauðgul litarefni, sem venjulega fylgja blaðgræn- unni í grænukornum jurtanna. Eru þau náskyld A-vítamíninu. Þrjú þeirra finnast í þörungum, a-, (3- og e-karótín. Xantófylin, sem við nefnum blaðgulur, eru skyld karótínunum. Af þeim eru til mjög margar tegundir, og koma að minnsta kosti 15 þeirra fyrir í þörungum. Þekktastar eru lúteínið í grænþörung- unum og rauðþörungunum og fúkóxanthínið (þaragulan) í brún- þörungunum og kísilþörungunum. Fúkóbilínin eru skyld litarefnum gallsins. Af þeim finnast aðal-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.