Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 20

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 20
64 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN um sig og þola þá svipuð óþægindi og sum hjóldýr og þráðormar (sjá þar). Þau lifa ýmist á lífrænum úrgangsefnum eða lifandi smá- dýrum, svo sem hjóldýrum og þráðormum. Stundum stinga þau gat á frumur mosaplantna og sjúga úr þeirn frymið. 18 tegundir bjarnardýra eru þekktar á íslandi. Krabbadýr (Crustacea). Krabbadýrin eru, sem flestum mun kunnugt, aðallega sjávar- og vatnadýr. Nokkrar tegundir lifa þó á landi og geta liaft nokkra þýðingu við myndun jarðvegs. Meðal lægri krabbadýra má nefna nokkra frændur rauðátunnar af ætt- inni Harpacticidae, sem hafast við í röku laufi. Mergð af þangflóm (Amphipoda) lifir í rotnandi þangi á fjörum og stuðlar að umbreyt- ingu þess í jarðveg. Af flokknum Isopoda má nefna grápöddurnar (Oniscidae), sem stuðla talsvert að myndun jarðvegs úr föllnu laufi og viðarbútum. Köngulóardýr eða áttfætlur (Araclinoidea). Til köngulóardýra teljast meðal annars sporðdrekar (Scorpiones), mosa- sporðdrekar (Pseudoscorpiones), langfætlur (Opiliones) og köngu- lær (Araneae). Öll nema sporð- drekarnir eru til á íslandi og mörg þeirra eru oft í jarðvegi, en liafa þó ekki neina þýðingu fyrir myndun hans, þar sem flest þeirra eru rándýr, er lifa á öðrum jarðvegsdýrum. Fimmti flokkur köngulóar- dýra eru maurarnir (Acarina), og eru þeir algengustu jarð- vegsdýr meðal liðdýra (Arthro- poda), bæði hvað tegunda- og einstaklingafjölda snertir. Teg- undafjöldinn er gífurlegur, en margir mauraflokkar eru enn- þá lítið þekktir. Lifnaðarhætt- irnir eru einnig mjög margvís- legir. Sumir eru rándýr, aðr- ir sníkjudýr, sumir allbættulegir fyrir bæði dýr og jurtir. Margir lifa á plöntu- og dýraleifum. Brynjumaurarnir (Oribatei) eru meðal algengustu jarðvegsdýra, og eru margar tegundir þeirra algengar 6. mynd. Brynjumaur (Oppia quadricari- nata). Lengd 0,3 mm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.