Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 43
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 87 ið bæði kynjuð og kynlaus. Lii'a flestir í ósöltu vatni, en þó margir í söltu eða hálfsöltu. Ættbálkurinn Charalis er hér talinn til græn- þörunganna. Áberandi tegundir hér á landi eru af ættkvíslunum: Enteromorplia, Monostroma, Ulva, Ulotrix, Acrosiphonia, Clado- phora, Oedogonium, Chara og Nitella. Euglenophyta (Dílþörungar). Þeir hafa grasgræna litbera með a- og b-blaðgrænu og yö-karótíni, en auk þess rauðan augndíl. Þeir mynda kolvetni, sem er skylt mjölvi, svokallað paramylum, en auk þess feiti. Nær allir eru þeir einfrumungar með 1, 2 eða 3 enda- stæðum svipum. Frumurnar naktar. Nokkrir án litarefna, Jiafa sennilega misst þau. Fjölgar kynlaust við skiptingu. Útbreiðsla hér á landi óþekkt. Chrysophyta (Kísilþörungar, gulþörungar og gullbrúnþörungar). 7. mynd. Kísilþörungar. A Tabellaria. B Meridion. C Synedra. D Asterionella. E Eunolia. F Achnanthes. G Diploneis. H Pinnularia. I Cymbella. K Gompho- nema. L Epithemia. M Hantzschia. (Hustedt). Þeir eru gulgrænir eða gullbrúnir, vegna þess að í litberum þeirra eru karótínin og blaðgulurnar yfirgnæfandi. Kísilþörungarnir hafa nær sömu litarefni og brúnþörungarnir, en sérkennandi fyrir gul- þörungana (Xanthophycea) er e-blaðgrænan og fyrir gullbrúnþör- ungana (Chrysophycea) lúteinið. Þörungar af þessari fylkingu safna sem forðanæringu bæði leukósíni og feiti. Mjög smávaxnir einfrum- ungar, stundum í sambúum. Frumuveggurinn venjulega gerður af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.