Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 32
76 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 3. mynd. Hreistursalamöndrur frá steinkolatímabilinu. síki. Veðráttan var mjög hlý og loftið sírakt og mollulegt. Slík skilyrði eru gróðrinunt einkar hentug, enda hófst hann brátt til mikils þroska. Löndin klæddust víða þykkum gróðurfeldi og heilir frumskógar mynduðust. Þetta tímaskeið í sögu jarðarinnar nefnist steinkolatímabilið. Gróður steinkolatímabilsins var mjög 'frábrugðinn gróðri nútím- ans og harla einkennilegur, því að flest þau tré, sem mynduðu skóg- ana, voru raunverulega risavaxnir jafnar, elftingar og burknar. Hvarvetna á landi voru gróplönturnar einvaldar. Náðu mörg þessi tré svo mikilli stærð, að hæð þeirra nam tveim til þrem tugum metra. Hafa skógar þessir að öllu útliti verið næsta kynlegir og yfir þeirn hefur jafnan ríkt djúp kyrrð og forneskjulegur drungi. Víða hefur verið skuggalegt milli trjánna og í heild sinni hafa fenja- skógar þessir verið fárri prýði gæddir samanborið við skóga nú- tímans. Þar hafa engir litprúðir fuglar flögrað um með hugljúfu kvaki, né heldur spendýr af neinu tagi verið á ferli, Jjví að þetta var löngu fyrir þeirra tíma. — Hins vegar var þar krökkt af stór- vöxnum froskdýrum, sem nefnd liala verið hreistursalamöndrur. Þessi frumfroskdýr voru komin fram á sjónarsvið lífsins nokkru áður en steinkolatímabilið hófst, en jrá náðu j:>au sarnt mestri fjöl- breytni og mestum þroska. Þau stærstu urðu um fjórir metrar á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.