Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1961, Blaðsíða 17
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 61 gráðu frosti. 78 gráðu liita þoldu þau lengi, án þess að verða meint af. Þ r á ð o r m a r (Nematoda). Næst ein- frumungum eru þráðormar (4. mynd) lang algengust jarðvegsdýrin. í hentugum jarðvegstegundum getur tala þeirra verið milli 1000 og 10.000 í hverjum rúmsenti- meter. Þráðormar ýmissa tegunda lifa nær alls staðar á yfirborði jarðar. Þráðorma- fræðingurinn N. A. Cobb skrifaði 1927 eftirfarandi lýsingu á hinum margbreyti- legu lifnaðarháttum þráðormanna: „Þráð- ormar eru meðal algengustu lífvera — svo algengir, að ef hægt væri að galdra burtu allt annað efni í heiminum en þráð- ormana og við gætum síðan sem efnislaus- ir andar athugað þá, mundum við þekkja aftur alla staði á jörðinni. Það mundi nefnilega verða eftir í rúminu hol kúla jafnstór jörðinni, sem samanstæði af þeim þráðormum, sem lifa í jarðvegi, vötnum, plöntum og dýrum. Við mundum þekkja aftur stöðuvötn, ár og höf af þeim þráð- ormategundum, sem þar lifa. Á sama hátt mundum við geta þekkt mismunandi jarðvegstegundir allt eftir því, hvaða þráðormategundir við sæjum. Við mund- um geta staðsett borgir og byggð ból eftir þeim þráðormategundum, sem eru ein- kennandi fyrir menn, skepnur og ræktað- ar jurtir. Trén mundu standa í draugaleg- um röðum eftir götunum sem þráðorma- myndir gerðar af ormum þeim, sem 'd U8SU 1 berki þeirra.“ Þráðormarnir lifa á margskonar fæðu. Sumir éta rotnandi 4. mynd. Þráðormur (Rhab- ditis aberrans). Þetta er kven- dýr og eru kynfærin sýnd á myndinni. Lengd 1 mm. Flestir þráðormar hafa svip- aða lögun, en stærðarmis- munur er mikill. Flestir eru minni. jurtir- og dýraleifar. Aðrir eru sníkjudýr á ýmsum jurtategundum og geta gert mikið tjón (sjá Geir Gígja: Meindýr í húsum og gróðri og varnir gegn þeim). Enn aðrir eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.