Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1961, Qupperneq 37

Náttúrufræðingurinn - 1961, Qupperneq 37
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 81 I töflu II er sýnt, hver eru helztu litarefnin í þörungafylkingun- um sjö. Er taflan tekin eftir G. M. Smith, en talsvert stytt. Tafla II. Helztu litarefni pörunganna. Litarefni Græn- þörungar Díl- þörungar Brún- þörungar Kísil- þörungar Skoru- þörungar Rauð- þörungar Blágræn- þörungar lllaðgrœnur: a + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + b + + + -t- -*• -7- + + c -f- -7- + + + + + d -7- -r -H + Karótin: a + ? 4- -7- -t- + + ? Í3 + + + + + + + + + H—1—h + + + + + + + + + Blaðgulur: Lúteín + + + ? 4- 4- 4- + + ? Fúkóxanthín -7- -F + + + + +. ? ? Fykóbilin: Fykóerythrín 4- 4- 4- 4- 4- + + + + Fykócyanín 4- 4- 4- T" 4- + + + + Magn litarelnanna er táknað þannig: + + + = mikið, + + II talsvert + = lítið, -f- ekkert, ? = óvíst. Blaðgrænur eru jafnan taldar 5: a, b, c, d og e. Af þeim er a-blað- grænan langsamlega algengust, en hún er ásamt b-blaðgrænu í grænukornum allra æðri plantna. Blaðgrænurnar c, d og e finnast aðeins í þörungum. Til er svo sjötta tegundin af blaðgrænu, en það er gerlablaðgrænan, sem aðeins finnst í purpuragerlunum. Karótínin eru rauðgul litarefni, sem venjulega fylgja blaðgræn- unni í grænukornum jurtanna. Eru þau náskyld A-vítamíninu. Þrjú þeirra finnast í þörungum, a-, (3- og e-karótín. Xantófylin, sem við nefnum blaðgulur, eru skyld karótínunum. Af þeim eru til mjög margar tegundir, og koma að minnsta kosti 15 þeirra fyrir í þörungum. Þekktastar eru lúteínið í grænþörung- unum og rauðþörungunum og fúkóxanthínið (þaragulan) í brún- þörungunum og kísilþörungunum. Fúkóbilínin eru skyld litarefnum gallsins. Af þeim finnast aðal-

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.