Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 14

Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 14
106 NÁTT ÚRUFRÆÐINGURINN ÚR RITUM STEFÁNS STEFÁNSSONAR Gróðurinn efst í dalbotninum var mjög svipaður og í Skeggjabrekkudal og í öllum liöfuð-atriðum öldungis samskonar, og eins var, er neðar dró, nema hvað blómjurta-gróðurinn var enn fjölskrúðugri og þroskameiri neðan til i hlíðinni en í Skeggjabrekkudal; jrað sem einkum einkenndi hann var Phegop- teris alpestris, er Hjeðinsfirðingar kalla þúsundblaða rós. Mjög mikið óx lijer af þessari skrautplöntu, einkum í lækjagilskorningum og frarn með jjeim, hver smáskorningur sást álengdar vegna burknagróðursins, sem Ijósgrænt band upp og ofan hlíðina. Burkninn var mjög stórvaxinn, víða meira en hnje- liár og óx í þjettum stórum dúskum forkunnar fögrum. í dálítilli rakri dæld alvaxinni mjög þroskalegum blómjurtagróðri og burknadúskum fann jeg punt- tegund eina, Milium effusum, sem ekki var áð'ur full vissa fyrir að yxi hjer á landi; hún óx innan um burknana og teygði sig upp fyrir þá. Þetta er eflaust ein fegursta punt-tegund á voru landi, með stórum marg-greindum ljósgræn- um toppi og löngum breiðum blágrænum blöðum. Dæld þessi var skammt fyrir sunnan efsta bæinn í dalnum austan árinnar. Bærinn heitir Möðruvellir, |iað er lítilmótlegt kot, er stendur rjctt við fjallsræturnar, á dálítilli renni- sljettri flöt, sem átti að lieita tún, en var bæði ræktarlítil og liálfkalin. í fyrstu undraðist jeg yfir því, hvc túnin í Hjeðinsfirðinum voru yfir liöfuð graslítil; það var óneitanlega nokkuð einkennilegt að sjá þessa einu bletti, sem áttu að heita ræktaðir, margfalt óræktarlegri en landið umhverfis þá. Hvervetna var Jmoskalegur blómjurtagróður; nálega í hverri laut í hlíðarhöll- unum, og j)að rjett við túnin, uxu stórvaxnar jurtir í þjettum flækjum, en á túnunum var dvergvaxinn, gisinn og kyrkingslegur va 111 endisgróður. Jeg áleit að })etta væri eingöngu fyrir illa hirðingu, enda lá })að beinast við. Ár eptir ár, já öld eptir öld, hafa túnskæklar jtessir verið slegnir eða rjettara sagt skafnir, en aldrei verið neinn sómi sýndur. Hvergi sjest garðspotti og engin vegsummerki j)ess að j)ar liafi nokkurn tíma verið hlaðinn garður, og er slíkt nærri eins dæmi, því J)að sjer maður ])ó víðast hjer á lendi. En þótt hirðingarleysi eigi mikinn þátt í grasleysinu á túnunum, — j)ví auðvitáð mætti rækta })ar gras eins og alstaðar annarstaðar — þá liggja J)ó, að jeg hcld, aðrar og dýpri orsakir til J)ess, er jeg þóttist finna við nánari athugun. í Hjeðinsfirðinum, og eins hinum öðrunt fjalladölum j)ar í grennd, er yfir höfuð mjög lítið af gras- og valllendisgróðri; J)að eru aðrar jurtir, bæði blómjurtir og l)lómlausar jurtir, einkum burknarnir, sem mest eru ríkj- andi, eins og drepið er á hjer áð íraman; hef jeg kallað slíkt góðurlag blóm- jurtagróður til aðgreinar frá töðugrasi cða valllendisgróðrin- um. Það hljóta })ví að vera einhver sjerstök náttúruskilyrði, sem liamla vall- lendisgróðrinum að {)róast hjer, en sem aptur á móti efla blómjurta- gróðurinn. Fannalög eru hjer mikil á vetrum. Að vorinu leysir snjóinn seint vegna Jtess að fannmagnið er svo mikið, og af })ví dalirnir liggja illa við sól og sunn- anvindum en standa opnir fyrir norðanvindum. Hið ískalda snjóvatn, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.