Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2006, Side 20

Náttúrufræðingurinn - 2006, Side 20
Náttúrufræðingurinn 2. viðauki/Appendix 2. Varpsvæði teistu og byggðir innan þeirra á athugunarsvæðinu á Ströndum frá norðri til suðurs (sbr. 3. mynd). - Black giúllemot colonies and subcolonies within them in the study area in Strandasýsla, from north to south (cf. Fig. 3). () = ekkert varp lengur / Deserted subcolonies. x = óþekktur fjöldi byggða / Unknown number of subcolonies. 1. MUNAÐARNES (•) Munaðameshlíð, lágir sjávarklettar og urðir á 2 km svæði inn frá bænum. (•) Munaðamessker (Efstasker), út af bænum. (•) Berggangar sem ganga út í sjó við mynni Skolladals. (•) Urðarhrúga undir Fellsegg og bergið upp af. 2. FELL-KROSSNES (x) Sjávarklettar og urðir á 4,5 km svæði, e.t.v. einkum frá Litlafelli að Hver. 3. ÁRNES (•) Ámesstapar, drangar í fjöru milli Mela og Ámess. (•) Ámestangar, einkum tveir, niður undan bænum. (•) Ámesey. 4. STÓRA-ÁVÍK (x) Sjávarklettabelti frá bænum og ~1 km í átt til Trékyllisvíkur. 5. REYKJARNESHYRNA (x) Klettar, urðir og skriður á ~1 km strandlengju undir Reykja- neshymu. 6. GJÖGUR (x) Klappir, klettar, urðir, ~2 km strandlengja milli hvers og Gjögurshleinar. 7. KJÓS (•) Stekkjames. Lítið nes/höfði fyrir botni Reykjarfjarðar. Urðir, jarðsmugur og grjótgarðar. 8. KÚVÍKUR (x) Grýtt nes og tangar, hólmar og sker á alllöngu svæði (~1 km). 9. KAMBUR N-MEGIN (x) Klettaströnd, ~3 km löng við utanverðan Reykjarfjarðarkamb, norðanmegin. 10. BYRGISVÍK (•) Sjávarklettar, urðir og stapar innan við ós Skarfadalsár (Kofuklettar). (•) Sjávarklettar og urðir utan óss, ~2 km út eftir í átt að eyðibýlinu. 11. KLEIFAR (•) Klettatangi milli Kaldbaksvíkur og Kaldbakshorns. 12. KALDBAKSHORN • Bergþil í Slitranefi sem gengur út úr Kaldbakshorni norðanvert. • Hár klettur í Sauðabólshöfða við Kaldbakshorn sunnanvert, norðan Brimness. 13. EYJAR (x) Ótilgreind sker nærri landi og hugsanlega í töngum í landi. (Allt mjög óljóst). 14. ÁSMUNDARNES (x) Hólmar og sker, óstaðsett og fremur óljóst. 15. KALDRANANES (•) Gamla frystihúsið. (Eitt par varp þar undir þakskeggi til 1995.) (•) Bæjarskarð-Hörsvík, íjölmargar smávíkur með lágum klettum á milli (~2 km). 16. BAKKAGERÐI (•) Urðamátthagi. Urð skammt utan bæjar. (•) Sandvíkurklettar innan bæjar. 17. GRÍMSEY (•) Uxi. Klettur norðan við eyna. (•) Grímsey (sennilega margar byggðir áður, en nú fáein hreiður í norðurendanum). 18. KLEIFAR Á SELSTRÖND (•) Kleifahólmi. Lítill klettahólmi með graskolli. 19. HELLA (•) Helluhólmar. Nokkrir hólmar og sker. Sennilega fleiri byggðir áður, nú aðeins í skeri. (•) Túngarðar niður undan bænum. 32. 20. SANDNES (•) Klettur ofan við veginn um 400m innan við bæinn. (•) Sandneshólmi. Lítill hólmi með melgresiskolli um lkm fyrir innan bæinn. 33. 21. BASSASTAÐIR (•) Stekkjarhöfði. Klettahöfði ~1 km utan Bassastaða (endurvarps- stöð). 0 eftir 1998. 34. 22. ÓS (•) Fellabök. Skriða sem fallið hefur í sjó fram úr Fellabökum, um 2,5 km utan Grjótáróss. 35. 23. SKELJAVÍK • Sandsker. Klettasker sem gengt er út í á fjöru við norðanverða 36. Skeljavík. (•) Nátthagi. Lítill grasivaxinn klettahöfði með grjótgörðum við 37. sunnanverða Skeljavík. • Innri-Hólmi. Grasivaxinn klettahólmi sem gengt er í á fjöru í sunnanverðri Skeljavík. • Ytri-Hólmi. Sker út af Skeljavíkurgrundum. 24. VÍÐIDALSÁ • Víðidalsárhólmi. Lítill grösugur hólmi um 1 km utan Víðidalsár- óss og gengt í á háfjöru. • Sker II. Lítið sker milli Víðidalsárhólma og Hrófárhólma. (Rétt utan við Sker I.) • Hrófárhólmi. Allstór hólmi vaxinn melgresi skammt utan Víðidalsárhólma. 25. TUNGUGRÖF • Hrófey. Langur, mjór, grösugur tangi með klappafjöru út af T ungugraf arlóni. • Ystihólmi. Flatur grashólmi út af Hrófey. 26. HÚSAVÍK • Hrafnsnes. Stór gróinn en klettóttur tangi rétt innan við og fram af bænum. • Húsavíkurkleif. Hár klettahöfði utan við víkina (Húsavíkurmöl). 27. KIRKJUBÓL-HEYDALSÁ • Miðdalsá. Grundin (rekaviður) og vegarfylling rétt utan við ós Miðdalsár. • Byrgistangi (Orrustutangi), með lágum sjávarklettum. Félagsheimilið Sævangur á tanganum. • Hundatangi, lítill, grösugur, með tóftum, beint niður undan bænum (Kirkjubóli). • Langitangi. Næsti tangi utan bæjar, flatur, breiður, með grjóthrúgu á endanum. • Stekkjarhöfði. Höfði næst utan Langatanga, grjótgarðar og tóftir. • Skothústangi. Klettatangi innan við Naustavík. Grjótgarðar á tanganum innanvert. • Mannshöfði. Klettahöfði utan við Naustavík. • Harrastaðir 28. KOLLAFJARÐARNES (•) Örfirisey. Stór, flatur tangi (fyrrum ey?) niður undan bænum Hvalsá innan Hvalsáróss. • Selsker. Lítið ógróið sker nálægt landi, landmegin við Kollafjarðameshólma. (•) Brekkan. Brött gróin brekka neðan vegar um 400 m frá sjó beint upp af Selskeri. • Lending-Húsaklöpp. Sjávarkambur (hnullungar) frá bænum og inn að Húsaklöpp. • Stekkur. Gamlar hleðslur við ytra hom Torfvíkur innan við ónefndan klettahöfða. • Nátthagi. Klettatangi/höfði milli Torfvíkur og Drangavíkur. Grjótgarðar. 29. HLÍÐ í KOLLAFIRÐI (•) Sjávarbakkar og urðir niður undan eyðibænum Hlíð. 30. STÓRA-FJARÐARHORN (•) Vegarfylling í fjarðarhorninu niður undan bænum (Stóra- Fjarðarhomi). (•) Líká. Grjótgarður (nátthagi) við ós Líkár (lækur) rétt utan fjarðarhomsins. 31. BRODDANES • Fannartjörn. Allháir sjávarklettar niður undan Fannartjörn sem er innan Selvogs. • Selvogur. Klettabelti ofan vegar og vegarfylling. • Traðarnes. Hálent nes með sjávarklettum milli Selvogs og bæja. (•) Bæjarnes. Allmikið nes sem Broddanesbæimir standa á. (•) Broddadalsá, gijótgarðar niður undan bænum og klettar við árósinn. ENNISHÖFÐI (•) Stigavík, klettar og urðir framan í Ennishöfða. (•) Urð. Stórgrýtisurðir og hnullungafjara frá Stigakletti og 1-2 km í átt að Skriðinsenni. SLITUR í BITRUFIRÐI (•)Slitur. Sjávarklettar á 2 km svæði við innanverðan fjörðinn sunnanmegin. KOLBEINSÁ (x) Stórt svæði með klettatöngum, víkum og grjótgörðum við bæina Kolbeinsá I og II. BORGIR (•) Vegkantur framan við og rétt utan bæjarhúsa. BÆR I HRÚTAFIRÐI (•) Bæjarnes. Holbakkar og urðir framan á nesinu. KJÖRSEYRI (•) Lítið grýtt nes (ónefnt) um 1/2 km innan Laxáróss. 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.