Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2006, Page 29

Náttúrufræðingurinn - 2006, Page 29
9. mynd. Blaðhlutar arnarbeykis (Fagus friedrichii) og aldinfrá Þórishlíðarfjalli í Selárdal í Arnarfirði og aldin ogfræfrá Botni í Súgandafirði. a. Blaðhluti sem sýnir legu þverstrengja lit frá hliðarstreng, IMNH 478. b. Blaðhluti með tönn og hliðarstreng sem endar í tannoddi í tannlægu strengjakerfi, IMNH 467. c. Aldin úr ÞórishHðarfjalli, frekar aflangt og illa varðveitt, IMNH 6684-02. d. Blaðhluti með þverstrengi á milii hliðarstrengja og homstrengi þar á milli, hornstrengir og smástrengir mynda fjögurra- til sexhliða biaðreiti, IMNH 1950. e. Blaðhluti með skarpa og oddhvassa tönn og tannlægt strengjakerfi, IMNH 290-02. f. Blaðhiuti með einfalda eða klofna þverstrengi, IMNH 290-02. g. Aldin með langan stilk, breiðávalan botn og mjóan odd, IMNH 5001-02. h. Stórt aldin með langan stilk, IMNH 4991. i. Aidin með útþaninn stilk við botn, IMNH 4975. j. Krókar á efri hluta aidins, IMNH 4997. k. Nærmynd afj, IMNH 4997. i. Aldin þakið afturbeygðum krókum, IMNH 5002-04. m. Nærmynd afl, afiangir og afturbeygðir krókar, IMNH 5002-04. n. Samanpressaðfræ meðgriffli í oddi, IMNH 4978. o. Nærmynd afg, beinn og skarpur krókur á aldini, IMNH 5001-02. Mælikvarðinn er 1 cm á mynd g-i og l, og 5 mm á mynd a-f j-k og m-o. — Leafparts and cupule of Fagus friedrichii from Þórishlíðarfjail in Seiárdalur in Arnarfjörður, and cupules and nutfrom the Botn mine in Súgandafjörður. a. Origin of tertiary veins runningfrom secondary vein, IMNH 478. b. Tooth and secondary vein ending in apex, IMNH 467. c. Cupule from Þórishlíðarfjali, reiatively elongate and badiy preserved, IMNH 6684-02. d. Tertiary and quaternary venation, higher ordered venation forming tetra-to hexagonal areoles, IMNH 1950. e. Sharp and acute tooth as well as craspedodromous venation, IMNH 290-02. f. Simpie or forked tertiary veins, IMNH 290-02. g. Cupule with long peduncle, round base and acute apex, IMNH 5001-02. h. Large cupule with long stilk, IMNH 4991. i. Peduncle wide at cupule base forming connecting peace, IMNH 4975. j. Conspicious appendages in upper part of cupuie, IMNH 4997. k. Close up of specimen in photo j, showing appendages, IMNH 4997. I. Cupule ivith appendages along its side, IMNH 5002-04. m. Ciose up of specimen in photo I, appendages are long, narrow, recurved and with a sharp tip, IMNH 5002-04. n. Compressed nut with stxjles protruding from the apical part, IMNH 4978. o. Close up of specimen in photo g, straight, thick and slwrp appendage on side ofcupule valve, IMNH 5001-02. Scale bar is 1 cm in panel g-i and I, and 5 mm in panel a-f, j-k and m-o. 89

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.