Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2006, Síða 30

Náttúrufræðingurinn - 2006, Síða 30
 10. viynd. Laufblöð, blaðhlutar ogfræ arnarbeykis (Fagus friedrichii) úrfjallinu Töflu ofan Ketilseyar í Dýrafirði. a. Meðalstórt lensulaga laufblað með marga hliðarstrengi og oddmjóan blaðbotn, IMNH 6689. b. Lensulaga laufblað með marga hliðarstrengi, IMNH 5058. c. Smávaxið laufblað með tannlægt strengjakerfi, IMNH 6678-02. d. Frekar stórvaxið fræ með hluta af væng, IMNH 6698. e. Tvö fræ annað samanpressað en með tvo vængi, hitt nánast í þrívídd, IMNH 6681-01/02. f. Blaðbrot með hliðarstreng sem sveigir upp nálægt blaðbrún og endar í tannoddi, IMNH 4894. g. Efri hluti meðalstórs blaðs með marga beina hliðarstrengi og tannlægt strengjakerfi, IMNH 6678-01. h. Nærmynd aff með oddhvassa tönn og tannlægt strengjakerfi, IMNH 4894. i. Blaðbrot með skarpa tönn og botnlæga hlið lengri en þá oddlægu, IMNH 6695. j. Blaðbrot sem sýnir legu þverstrengja frá hliðarstreng, IMNH 6694. k. Blaðbrot með einfalda eða klofna þverstrengi á milli hliðarstrengja, IMNH 6694. I. Blaðrönd meðalstórs laufblaðs þar sem hliðarstrengir ná alla leið lit í tannodda, IMNH 6700. Mælikvarðinn er 5 cm á mynd a-b, 3 cm á mynd c og g, 2 ctn á mynd 1,1 cm á mynd d-fog 5 mm á tnynd h-k. - Leaves, leafparts and nuts o/Fagus friedrichii from Mount Tafla in Dýrafjörður. a. Medium sized elliptic leafwith several secondary veins and acute base, IMNH 6689. b. Elliptic leaf with numerous secondary veins, IMNH 5058. e. Small leaf ivith craspedodromous venation, IMNH 6678-02. d. Relatively large nut with partly preserved wings, IMNH 6698. e. Two nuts, one compressed but showing two wings, the other in three dimension, IMNH 6681-01/02. f. Secondary vein curving upwards close to the margin and ending in teeth apex, IMNH 4894. g. Upper part ofmedium sized leaf, several straight secondary veins and craspedodromous venation, IMNH 6678-01. h. Close up of specimen in photo f, sharp tooth and craspedodromous venation, IMNH 4894. i. Sharp tooth with apical side lotiger than basal side, IMNH 6695. j. Origin of tertiary veins from secondary vein, IMNH 6694. k. Simple or forked tertiary veins between secondary veins, IMNH 6694. I. Margin of medium sized leafwhere secondary veins reach all the way into the teeth apexes, IMNH 6700. Scale bar is 5 cm in panel a-b, 3 cm in panel c and g, 2 cm in panel l, 1 cm in panel d-f, and 5 mm in panel h-k. 90 i

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.