Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2006, Qupperneq 31

Náttúrufræðingurinn - 2006, Qupperneq 31
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Tegund F. antipofii Hrútabeyki F. gussonii F. salnikovii F. juliae Arnarbeyki F. friedrichii Falskbeyki P. idahoensis Aldur Síðólígósen til ármíósen Síðmíósen Síðólígósen til ármíósen Mið míósen Mið míósen Mið míósen Form Egglaga, lensulaga, öfugegglaga Lensulaga, efíglaga, öfugegglaga Mjólensulaga Lensulaga Lensulaga Lensulaga l/bxl00 ±300 167-280, meðaltal 190 >300 (175) 200-250 (300) 136-283, meðaltal 200 200-210 (260) Fjöldi hliðarstrengja (14) 16-18 (20) (9) 10-13 (16+) (12) 15-18 (24) (13r) 12-15 (16) 15-21 19-22 Fjöldi þverstrengja á cm 4-5 (stórvaxin, skugglæg? blöð) 4-6 (stór blöð) 3-5 (stórvaxin, skugglæg? blöð) Ekki sjáanlegt 3-8 (stór blöð), 6-14 (Ktil blöð) 5-10 Strengjakerfi Falsktannlægt, hliðartannlægt, tannlægt Falsktannlægt, hliðartannlægt, Falsktannlægt Hliðartannlægt, tannlægt Tannlægt Tannlægt Hliðartönn Aldrei til staðar Aldrei til staðar Aldrei til staðar Aldrei til staðar Aldrei til staðar Alltaf til staðar Blaðoddur Hvass, inndreginn Hvass, odddreginn, inndreginn Hvass Hvass, odddreginn odddreginn Hvass, odddreginn 2. tafla. Helstu gremingareinkenni arnarbeykis fFagus friedrichii) og hrútabeykis (Fagus gussonii) frá Islandi borin saman við einkenni þekktra útdauðra beykitegunda (Fagus) og falskbeykis (Tseudofagus) frá Evrópu og Norður Ameríku. Byggt á Fotjanova 198832, Friðgeiri Grímssyni og Denk 20 059, Iljinskaja 198228, Smiley og Huggins 198134 og Yakubovskaya 197533 - Most diagnostic morphological characteristics of Fagus friedrichii and Fagus gussonii from Iceland and comparable extinct species of Fagus and Pseudofagus/roíw Europe and North America. strengja (eru færri) og þverstrengja (2. tafla). Þá er mikill breytileiki í tanngerð eftir blaðröndinni hjá þessum tegundum.26'2728-29 Laufblöð sem svipar til blaða arn- arbeykis hafa fundist í sumum stofnum ameríkubeykis (Fagus grandifolia), en hún er ein af núlif- andi beykitegundum í Norður Am- eríku. Kemur þetta vel í ljós þegar skoðað er stærð og lögun blöðkunn- ar, mikill fjöldi hliðarstrengja, greinilega tennt blaðrönd, tannlægt (craspedodromous) æðakerfi og oft- ast aflangur blaðoddur. Núlifandi ameríkubeyki býr samt sem áður yfir mikilli fjölbreytni í blöðku- formi30 og er bæði með áberandi tennt laufblöð og blöð sem eru heil- rend (án tanna) og líkjast núlifandi skógarbeyki (Fagus sylvaticaf', sem er útbreitt í Evrópu og Vestur Asíu. Svipuðum laufblöðum, með mikinn fjölda hliðarstrengja, var lýst sem Fagus salnikovii Fotjanova32 frá efri hluta ólígósen til neðri hluta míósen á Sakhalineyju. Þessi laufblöð eru að því leyti frábrugðin arnarbeyki (2. tafla) að hliðarstrengirnir stefna út að blaðröndinni og virðast þar stefna út í tannodd eða blaðbrún, en beygja upp meðfram blaðbrúninni og tengjast samlægum strengjum fyrir ofan, hliðarstrengirnir mynda þannig falsktannlægt (pseudocra- spedodromous) strengjakerfi (6. mynd). Hliðarstrengirnir senda einnig strengjagreinar út í tennurn- ar á blaðröndinni og mynda þannig hliðartannlægt (semicraspedodro- mous) strengjakerfi. Einnig er nokk- uð mikið bil á milli þverstrengjanna (hjá stórum blöðum) og hátt hlutfall lengdar og breiddar. Önnur tegund, Fagus juliae Yakubovskaya33 úr set- lögum frá miðhluta míósentíma í Rússlandi, líkist fljótt á litið arnar- beyki, en er frábrugðin þar sem hliðarstrengir eru færri og æðakerfi hliðarstrengjanna fjölbreytilegra (2. tafla). Þar að auki sýna íslensku laufblöðin nokkur sameiginleg ein- kenni með blöðum úr setlögum frá miðbiki míósen í Idaho, en þau hafa verið talin til falskbeykis (Pseudof- agus idahoensis Smiley & Higgins).34 Það er frábrugðið beykitegundum að því leyti að á blaðröndinni eru einnig smátennur (undirtennur) og blaðkar hefur eilítið fleiri hliðarstrengi. Hrútabeyki Fagus gussonii Massalongo emend. Knobloch & Velitzelos - Hrútabeyki 1859 Fagus gussonii Massalongo. - Massalongo & Scarabelli, bls. 202. myndasíða 25, mynd 2 &S.35 1859 Fagus marsilii Massalongo. - Massalongo & Scarabelli, bls. 201, myndasíða 9, mynd 19, myndasíða 21, mynd 18.35 1859 Fagus deucalionis auct. (non Unger). - Massalongo & Scarabelli, bls. 203, mynda- síða 30, mynd 9.35 1859 Fagus amhigua Massalongo. - Massalongo & Scarabelli, bls. 204, myndasíða 36, mynd l.35 1859 Fagus incerta Massalongo. - Massalongo & Scarabelli, bls. 205, myndasíða 30, mynd 3.35 91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.