Náttúrufræðingurinn - 2006, Side 34
Ná ttú rufræðingurinn
22. mynd. Laufblöð, blaðhlutar, aldin og fræ hrútabeykis (Fagus gussonii) úr Hrútagili í Mókollsdal. a. Meðalstórt laufblað með töluverðan fjölda
hliðarstrengja og stuttar tennur í efri hluta, IMNH 6763. b. Egglaga laufblað með ávalan blaðbotn og bogtennta blaðrönd, IMNH 6764. c. Mjólensulaga
laufblað með oddmjóan blaðbotn og bogtennta blaðrönd, IMNH 6765. d. Öfugegglaga blaðka með áberandi stilk og tennur á efri hluta blaðrandar, IMNH
6766. e. Meðalstórt laufblað með hjartalaga blaðbotn og bogtennta blaðrönd, IMNH 6767. f. Neðri og miðhluti laufblaðs par sem greina má þverstrengi,
hornstrengi og smástrengi, IMNH 6768. g. Fræ með snubbóttan odd og pverskorinn botn ásamt hluta afvængjum á efri hluta, IMNH 6769. h. Blaðhluti
með hliðarstrengi og pverstrengi, hornstrengir og smástrengir mynda blaðreiti, IMNH 6770. i. Egglaga aldin, IMNH 6771. j. Aldin með útpaninn stilk par
sem Imnn tengist við botn aldinsins, IMNH 6772. k. Lensulaga aldin, IMNH 6773.1. Breiðlensulaga aldin, opið í oddi og með króka á lokum, IMNH 6774.
m. Egglaga aldin með króka, IMNH 6775. n. Aflangt ogfrekar lensulaga aldin með áberandifestingu við stilk, IMNH 6776. Mælikvarðinn er 5 cin á mynd
a-c og e-f, 4 cm á mynd dogl cm á mynd g-n. - Leaves, leafparts, cupules and nut of Fagus gussonii from the Hrútagil gully in Mókollsdalur valley. a.
Medium sized leafwith considerable number ofsecondary veins and short teeth in the upper part oflamina, IMNH 6763. b. Obovate leafwitli rounded base
and crenulate margin, IMNH 6764. c. Narrow elliptic leafwith acute base and crenulate margin, IMNH 6765. d. lnverted pear-shaped leafwith conspicious
petiole and teeth along upper margin, IMNH 6766. e. Medium sized leafwith cordate base and crenulate margin, IMNH 6767. f. Lower and middle part of
leafwith tertiary and higher ordered venation preserved, IMNH 6768. g. Nut with truncate base and partly preserved wings, IMNH 6769. Ii. Part oflamina
showing secondary, tertiary, quaternary and higher oredered veins forming areoles, IMNH 6770. i. Ovate cupule, IMNH 6771. j. Cupule ivith dilated
peduncle forming a gradual transitional part to the cupule base, IMNH 6772. k. Elliptic cupule, IMNH 6773.1. Wide elliptic cupule, open at apex and ivith
appendages on valves, IMNH 6774. m. Ovate cupule with appendages, IMNH 6775. n. Elongate and elliptic cupule with conspicuous connecting piece to
peduncle, IMNH 6776. Scale bar is 5 cm in panel a-c and e-f, 4 cm in panel d and I, and 1 cm in panel g-n.
94