Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2006, Side 35

Náttúrufræðingurinn - 2006, Side 35
13. mynd. Laufblöð, blaöhlutar og aldin hrútabeykis (Fagus gussonii) úrHrútagili íMókollsdál. a. Meðalstórt laufblað með mMnnfjölda hiiðarstrengja og áberandi bogtennta blaðrönd, IMNH 6777. b. Breiðlensulaga blað með bogtennta blaðrönd og falsktannlægt strengjakerfi, IMNH 6778. c. Mjólensulaga laufblað með töhwerðan fjölda hliðarstrengja og bogtennta blaðrönd, IMNH 6779. d. Neðri hluti stórvaxins laufblaðs með öfugperulaga form, IMNH 6780. e. Ósamhverfblaðka með bogtennta blaðrönd og hliðartannlægt strengjakerfi, IMNH 6781. f. Smávaxið laufblað með áberandi stilk og bogtennta blaðrönd, IMNH 6782. g. Nærmynd afllf, greina má þverstrengi á milli hliðarstrengja og hornstrengina þar á milli, IMNH 6768. h. Nærmynd afl2f, greina má hornstrengina og smástrengina sem mynda fjögura- til sexhliða blaðreiti, IMNH 6768. i. Breiðlensulaga og stórvaxin aldin með króka á efri hluta, IMNH 6783. j. Breiðlensidaga til hringlaga aldin með xitþaninn stilk við botn, IMNH 6784. k. Aldin þar sem skil á milli loka eru greinileg, en þau má sjá niður eftir miðju aldinsins, frá oddi niður að neðsta þriðjungi skálarinnar, IMNH 6785. Mælikvarðinn er 5 cm á mynd a- fog 1 cm á mynd g-k. - Leaves, leafparts and cupules o/Fagus gussonii from the Hrútagil gully in Mókollsdalur valley. a. Medium sized Jeafivith high number ofsecondary veins and crenulate margin, IMNH 6777. b. Wide elliptic leafwith crenulate margin and pseudocraspedodromous venation, IMNH 6778. c. Narrow elliptic leafwith considerable number ofsecondary veins and crenulated margin, IMNH 6779. d. Lower part ofa large leafwith inverted pear-shapeform, IMNH 6780. e. Unsymmetrical lamina with crenulate tnargin and scmicraspedodromous venation, IMNH 6781. f. Small leaf with conspicuous petiole and crenulate margin, IMNH 6782. g. Close up of specimen in photo 12 f, origin and direction of tertiary veins and the quaternary veins between them, IMNH 6768. h. Close up ofl2f quatemary veins and higher ordered venation forming quadrangular to hexagonally formed areoles, ÍMNH 6768. i. Wide elliptic and relatively large cupule with appendages in upper part, IMNH 6783. j. Cupule with a dilated peduncle or connecting piece, IMNH 6784. k. Cupule with prominent space between valves that reach down towards the middle ofcupule, IMNH 6785. Scale bar is 5 cm in panel a-fand 1 cm in panel g-k. 95

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.