Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 25
1600 Fjöldi vísindamanna Number of scientists 3. mynd. Dreifing tilvitnana; jarðvísindamenn. - Distribution of citations, geological scientists. Adrir vísindamenn Sérstök áhersla var lögð á að kanna tíðni til- vitnana í verk eldri vísindamanna, en áréttað skal að samanburður við yngri vísindamenn er ekki raunhæfur þar eð skráning tilvitnana nær aðeins aftur til 1945. Einkar athyglisvert er að finna má 186 tilvitnanir í verk Bjama Sæmundssonar og 88 í verk Þorvaldar Thor- oddsen og er enn vitnað til þeirra á seinni árum. Af öðrum látnum vísindamönnum má telja (án röðunar) Jón Eyþórsson með 83 tilvitnanir, Steindór Steindórsson 35, Helga Pjeturs(son) 26, Finn Guðmundsson 73 og Árna Friðriksson með 85 tilvitnanir. Tvær konur utan hæstu 30 raunvísinda- manna má nefna sérstaklega, Laufeyju Steingrímsdóttur með 186 og Hrefnu Sigur- jónsdóttur með 178 tilvitnanir. Meðal annarra sem eru hættir störfum má nefna Pál Bergþórsson með 166 tilvitnanir. Langvirkni Auk heildartölu er mjög áhugavert að líta á ein- stök ár og hversu lengi er vitnað í einstök verk (4. mynd og 4. tafla). Hjá flestum vísinda- mönnum er tilvitnanatíðnin mest í upphafi starfsferils en fer síðan hægt lækkandi. Hvað merkilegastan má telja vísindaferil Björns Sigurðssonar (BS á línuriti), en næstum 40 árum eftir fráfall hans er enn vitnað í verk hans 30^10 sinnum á ári og t.d. 90 sinnum árið 1979,20 árum eftir lát hans. Á 4. mynd má einnig sjá hvernig tilvitnanir í verk manna ná ákveðinni tíðni en fjara síðan út (EV á línuriti) og hætta jafnvel alveg meðan þeir eru enn við störf'. í þriðja lagi má sjá hraða aukningu tilvitnana hjá ungum vísindamanni (UV á línuriti) sem kemur fram á sjónarsviðið með áhugaverð verk. Enn er vitnað í verk Lárusar Einarsonar nokkrum sinnum á ári, um 30 árum eftir lát hans, og elsta tilvitnunin er í grein hans frá 1932, 67 árum eftir að hún var birt (Lárus Einarson 1932). Elstu tilvitnanir eru í verk Þorvaldar Thoroddsen frá 1892 (Þorvaldur Thoroddsen 1892) og Bjarna Sæmunds- sonarfrá 1897 (Bjarni Sæmundsson 1897). Á 4. töflu má sjá tilvitnanatíðni árin 1989- 1998 hjá 20 efstu vísindamönnunum á því tímabili. ■ ÁLYKTUN Science Citation lndex er að sjálfsögðu ekki einhlítur mælikvarði á gildi vísindaverka, en könnunin sýnir góða samsvörun við almenna þekkingu á störfum þekktustu vísinda- 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.