Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 38

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 38
70,0% 60,0% 50,0% 40,0% 30,0% 20,0% 10,0% 0,0% Tímarit Ráðstefnurit Bækur Annað E3 RALA m OS □ Nst ■ Hafró ■ Rf Skýrslur 1. mynd. Tilvitnanir í íslensk rit. Samanburður milli stofnana. erlendu ritunum. Skýrslur voru vinsælustu íslensku heimildirnar. Skiptingin var hins vegar mismunandi eftir stofnunum, eins og sést á 1. mynd. Sérfræðingar OS og Rf vitnuðu mun meira í skýrslur en félagar þeirra á hinum stofnun- unum. Vitnuðu þeir aðallega í eldri skýrslur frá eigin stofnun. Það er eðlilegt með hliðsjón af því að á þessum tveimur stofn- unum er unnið mikið af verkefnum fyrir ýmsa verkkaupa, t.d. sveitarfélög. Á það ber hins vegar að líta að íslenskar heimildir Rf-manna voru mun lægra hlutfall af heildarfjölda heintilda sem þeir vitnuðu í, aðeins 23% á móti 64% hjá OS, þannig að innlendar skýrslur skiptu mun minna máli í heimildaöflun sérfræðinga Rf en OS. Vísindamenn á OS vitnuðu mun meira í 1. tafla. Vinsœlustu íslensku tímaritin. Tímarit Tilvitnanir Fjöldi tilv. eftir stofnunum Náttúrufræðingurinn 113 RALA=8, OS=40, Nst=49, Hafró=16 Ægir 52 Hafró=47, Rf=5 Bliki 51 Nst=51 Jökull 38 RALA=1, OS=32, Hafró=5 Isl. landbúnaðarranns./Búvísindi 1 36 RALA=34, Nst=2 Freyr 29 RALA=24, Nst=5 Hafrannsóknir 21 Hafró=21 Ársrit Skógræktarfélags íslands 19 RALA=12, Nst=7 Fiskifréttir 19 Hafró=19 Tæknitíðindi 19 Rf=19 Árbók Ferðafélags íslands 17 OS=9, Nst=8 Tilvitnanir samtals 414 1 Tímaritið Búvísindi tók við af tímaritinu Islenzkar landbúnaðarrannsóknir. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.