Náttúrufræðingurinn - 1999, Qupperneq 38
70,0%
60,0%
50,0%
40,0%
30,0%
20,0%
10,0%
0,0%
Tímarit Ráðstefnurit Bækur Annað
E3 RALA m OS □ Nst ■ Hafró ■ Rf
Skýrslur
1. mynd. Tilvitnanir í íslensk rit. Samanburður milli stofnana.
erlendu ritunum. Skýrslur voru vinsælustu
íslensku heimildirnar. Skiptingin var hins
vegar mismunandi eftir stofnunum, eins og
sést á 1. mynd.
Sérfræðingar OS og Rf vitnuðu mun meira
í skýrslur en félagar þeirra á hinum stofnun-
unum. Vitnuðu þeir aðallega í eldri skýrslur
frá eigin stofnun. Það er eðlilegt með
hliðsjón af því að á þessum tveimur stofn-
unum er unnið mikið af verkefnum fyrir ýmsa
verkkaupa, t.d. sveitarfélög. Á það ber hins
vegar að líta að íslenskar heimildir Rf-manna
voru mun lægra hlutfall af heildarfjölda
heintilda sem þeir vitnuðu í, aðeins 23% á
móti 64% hjá OS, þannig að innlendar
skýrslur skiptu mun minna máli í
heimildaöflun sérfræðinga Rf en OS.
Vísindamenn á OS vitnuðu mun meira í
1. tafla. Vinsœlustu íslensku tímaritin.
Tímarit Tilvitnanir Fjöldi tilv. eftir stofnunum
Náttúrufræðingurinn 113 RALA=8, OS=40, Nst=49, Hafró=16
Ægir 52 Hafró=47, Rf=5
Bliki 51 Nst=51
Jökull 38 RALA=1, OS=32, Hafró=5
Isl. landbúnaðarranns./Búvísindi 1 36 RALA=34, Nst=2
Freyr 29 RALA=24, Nst=5
Hafrannsóknir 21 Hafró=21
Ársrit Skógræktarfélags íslands 19 RALA=12, Nst=7
Fiskifréttir 19 Hafró=19
Tæknitíðindi 19 Rf=19
Árbók Ferðafélags íslands 17 OS=9, Nst=8
Tilvitnanir samtals 414
1 Tímaritið Búvísindi tók við af tímaritinu Islenzkar landbúnaðarrannsóknir.
36