Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1999, Qupperneq 61

Náttúrufræðingurinn - 1999, Qupperneq 61
5. mynd. Árni Friðriksson veturinn 1951-1952 (sennilega í Brasilíu). þau hjónin Friðrik Sveinsson og Sigríður Árnadóttir og bjuggu þau við Arnarfjörð, nánar tiltekið að Króki í Ketildalahreppi. Árni fór snemma að stunda sjóinn, bæði hjá föður sínum og öðrum skipstjórnarmönnum á Arnarfirði, enda sagði hann oft að hann hefði ekki getað byrjað í skóla fyrr en liann hefði dregið 5.000 þorska. Einasta skóla- ganga hans fyrir vestan var tveggja ára nám hjá séra Böðvari Bjarnasyni á Rafnseyri og hjá honum fékk hann undirbúning fyrir lærdómsdeild Menntaskólans. Settist hann í fyrsta bekk stærðfræðideildar árið 1920, þá 22 ára gamall, og lauk stúdentsprófi árið 1923. Sigldi hann til Kaupmannahafnar sama sumarið og lauk meistaraprófi í dýrafræði við Kaupmannahafnarháskóla árið 1929. Árni gat verið höfðingjadjarfur ef þess þurfti með. Sú saga er sögð að á lokaprófinu hafi hann þurft að gangast undir mjög langt munnlegt próf sem hófst einhvern tímann löngu fyrir hádegi og dróst á langinn. Þegar klukkan var langt gengin í þrjú tekur Árni að ókyrrast og endar með að hann grípur fram í fyrir prófessornum og prófdómaranum og segir þessi frægu orð: „Jeg má bede herrene skynde sig. Jeg skal rnpde et menneske kl. tre.“ En þennan eftirminnilega dag, þegar Árni lauk magistersprófi í dýrafræði, kvæntist hann fyrri konu sinni, Ebbu Kristjane, danskrar ættar. Hún var þekkt verslunarkona í Reykjavík og rak árum saman verslun í miðbæ Reykjavíkur er hét Sápuhúsið. Seinni konu sinni, Helenu, kvæntist hann árið 1958 og gekk hann í föðurstað dóttur hennar, Helenu yngri. En Árni fór ekki strax heim el'tir lokaprófið. Næstu tvö árin vann hann sem aðstoðar- rnaður hjá hinum heimsfræga danska fiski- fræðingi Johannes Schmidt, á Carlsberg- 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.