Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1979, Qupperneq 13

Náttúrufræðingurinn - 1979, Qupperneq 13
(3) E-l. Svart gjóskulag úr Eldgjá (S. Þórarinsson, 1955, 1958; G. Lar- sen, 1978). (4) Vlla. Grágrænt, fínsöndugt, jafn- kornótt gjóskulag, ríkt af tærum plagioklas kristöllum. Tvílitt, ljóst neðst, á Suðvesturlandi og heitir þar Vlla+b. Venjulega kallað Landnámslag en það fannst fyrst við fornleifauppgröft í Þjórsárdal, rétt undir kolalagi sem markar fyrstu búsetu þar (S. Þórarinsson, 1944 og áfram; G. Larsen, 1978). (5) Efra ndlalag. Gulleitt gjóskulag með nálalaga kornum. Um 2500 ára gamalt. (G. Larsen 1978). ELDGJÁRGJÓSKAN Nauðsynlegt er að gera sérstaka grein fyrir gjóskulaginu E-l. Ur þeim hluta gossprungunnar, sem í daglegu tali kallast Eldgjá, kom bæði hraun og gjóska (S. Þórarinsson, 1955, 1958). Eldgjárgjóskan barst til suð-suðvesturs (3. mynd) og myndar mikið gjóskulag, kallað E-l. Það er einnig jafngamalt hrauninu í farvegi Syðri-Ófæru (G. Larsen, 1978); samkvæmt því hefur gossprungan milli Svartahnúksfjalla og Gjátinds verið virk í einu. Næst upptökunum er gjóskulag- ið 1—2 m á þykkt, kolsvart, gróft og yfirleitt gjallkennt. Hægt er að fylgja því óslitið frá Eldgjá um alla Skaftártunguna suður að Hólmsá. Ekki hefur tekist að rekja E-1 á Álfta- vershrauninu, sbr. þykktarkortið. Erf- itt er að skýra útbreiðslu E-1 til norð- austurs með öðru en því að Eldgjár- gossprungan haldi áfram norðaustan við Uxatinda cins og Björn Jónasson jarðfræðingur (1974) gerir ráð fyrir í ritgerð sinni um þetta svæði. í jarðvegssniðum í Skaftártungu er Eldgjárgjóskan rétt fyrir ofan Vlla, landnámslagið, og er aðeins eitt þunnt gjóskulag á milli (4. mynd, snið 5). Hægt er að fullyrða að gjósku- og hraungos varð í Eldgjá sjálfri skömmu eftir að land byggðist. L AN D B ROTS H R AU NIÐ Fjöldi sniða Jarðvegssrýð voru tekin á sex stöð- um inni á Landbrotshrauninu. Öll sniðin voru eins í aðalatriðum, þ. e. sýndu sömu gjóskulögin. Nyrsta snið- ið er við Nýjabæ en það syðsta skammt sunnan Ytra-Hrauns. Tvö þeirra eru birt á 4. nrynd. Fimm jarðvegssnið voru tekin í syðri bakka Skaftár, frá Dalbæjarstapa að brúnni við Kirkjubæjarklaustur og bakkinn skoðaður alls staðar þar sem sást í eitthvert jarðrask. Snið á Svíra skamnrt ofan Dalbæjarstapa er sýnt á 5. nrynd en snið við Ytri-Dalbæ á 4. nrynd. Eitt snið var tekið í mýri fram undan Þykkvabæ II en þar eru forn garðabrot. Einnig voru tekin snið við bæinn Hunkubakka. Rétt er að benda á að öll sniðin eru á eða við nyrðri lrluta Landbrots- lrraunsins. Snið inni d Landbrotshrauninu Hér verður látið nægja að skýra jarðvegssnið við Þykkvabæ II í Land- broti senr dæmi um snið inni á lrraun- inu. Snið 1 er tekið uppi á lrrauninu og er norðan bæjanna en austan aðal- vegarins. 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.