Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 34

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 34
]. mynd. Hunangsfluga (Bombvs jonellus Kirby), þerna (lengd 1,5 cni), safnað við Vífilsstaðavatn, GuII., 11. 6. 1970. — The humble bee Bombus jonellus Kirby, a ivorker, collecled by lake Vifilsstacfavaln near Reykjavili, II. 6. 1970. I>að er háttur sníkjuvespa að verpa eggjuin sínum í lirfur annarra skor- dýra (t. d. fiðrilda, sagvespa og tví- vængja) eða jafnvel í fullorðin skor- dýr (t. d. blaðlýs), og er varppípan notuð til að koma eggjunum fyrir. Sumar tegundir leggjast á köngulær. Lirfur vespanna nærast síðan á inn- volsi fórnardýranna, sem hljóta hæg- fara dauðdaga, en foreldrarnir hafa engin frekari afskipti af afkvæmum sínum. Lífshættir gaddvespanna cru frá- brugðnir lífsháttum sníkjuvespanna, en flestar tcgundanna liafa þróað sambýlisform, sem lýst verður síðar. l>ær hafa meiri eða minni afskipti af ungviðinu, en algengast er, að lirf- urnar séu mataðar, meðan á uppvext- inum stendur. Fæðan er ýmist dýra- eða plöntukyns. Hjá gaddvespunum hefur varppípan öðlast nýtt hlutverk. Hún hefur jtróast í gadd, sem tengd- ur er eiturkirtli, en gaddinn nota þær sér til varnar og í sumum tilfellum einnig til að deyða bráð sína. Til skamms tíma hefur aðeins ein gaddvesputegund verið landlæg á Is- landi. I>að er hunangsflugan (Bombus jonellus Kirby), sem er algeng og út- breitld um land allt (1. mynd). Hún er mjög auðþekkt, stór og bústin, en hún er ein af stærstu skordýrategund- unum hér á landi, allt að 2 cm á lengd og 1 crn á breidd, mjög loðin, með breiðum, svörtum og Ijósum Jjverrönd- 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.