Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1979, Qupperneq 57

Náttúrufræðingurinn - 1979, Qupperneq 57
Sigurvin Elíasson: Kerlingarhólar í Gjástykki Kelduhverfi er nærri allt þakið svo- kölluðura nútímahraunum. Stórfeng- leg eldgos hafa oft orðið þar, síðan ísaldarjöklar hörfuðu fyrst upp frá ströndunum á þessum slóðum, sem gæti hafa verið fyrir allt að 11—13000 árum. Merki sjást um minnst 6—8 eld- gos í þessari litlu sveit, auk þess sem allmargir hraunstraumar hafa runnið þangað suðvestan úr heiðum, sem eru utan marka Kelduhverfis. Hraun í Kelduhverfi Eitt stærsta og elsta hraunið er komið úr Stóravíti, sunnanhallt í Þeistareykjabungu, og er það senni- lega runnið undir ísaldarlokin, þegar jöklar voru aftur að ganga fram og niður í dalabotna á kuldaskeiði, eftir að hafa hörfað áður lengra upp til landsins. Hefur það hugsanlega verið á Búðaskeiðinu svokallaða. Hraunið er bæði með allferskum yfirborðsein- kennum og einnig víða með jökul- menjum á yfirborði. Nokkru austan við miðja sveit hylst hraunið úr Stóravíti af yngra stór- hrauni, sem nær vestur undir Fjöll og standa þó víða upp úr því hólmar eldri hrauna. Þetta hraun virðist aðal- lega runnið úr stórum gíg í Þeista- reykjabungu fyrir a. m. k. 5000—6000 árum. Er hugsanlegt að þessi hraun séu tvö, nokkuð ólík að útliti. Þeistareykjabunga rís lágt við loft sunnan til í Kelduhverfi, víðáttumikil hraunbunga, og í suðurhalla hennar er Stóravíti. Vestast í Kelduhverfi eru mörg forn hraun (3—4?), hvert ofan á öðru, sunr jafnvel eldri en Stóravítishraun. Flest virðast þau, sem áður segir, runnin úr eldstöðvunr nálægt Þeista- reykjafjöllunr og því býsna langt að konrin. Leifar nokkur þúsund ára gamals hraunstraums er að finna í suðaustan- verðri Ásheiði, en óvíst er um upp- takastað. Yngstu hraun í Keldulrverfi eru Kerlingarhólahraun, um miðja sveit, og Skinnstakkahraun (Hraun- garðar) nokkru norðar og vestar. Hér verður lítillega rætt um hið fyrr- nefnda. Það er í hinu nafntogaða Gjá- stykki, sprungukerfi, sem mikið hefur komið við sögu í jarðskjálftum og jarðraski í tengslum við umbrot í Náttúrufræðingurinn, 49 (1), 1979 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.